Skip to content

FOS

Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi

  • Færslur
  • Febrúarflugur
  • Flugur
  • Grúsk
    • Fiskurinn
    • Greinaskrif
    • Græjur
    • Hnútar
    • Hnýtingar
    • Hnýtingarefni
    • Kannanir
    • Kasttækni
    • Lífríkið
    • Línur og taumar
    • Matur
    • Veiðitækni
    • Þankar
    • Ætið
  • Vötnin
  • Veiðiferðir
    • Allar ferðir
    • Samantekt
  • Myndir
    • Gamlar myndir
    • Heilræði
    • Instagram
    • Ljósmyndir
    • Myndbönd
    • Punktar um ljósmyndun
    • Tilvitnanir
    • Úr þvingunni
  • Töflur
    • AFTM
    • Alfræði
    • Byrjendur
    • Flóðatafla
    • Festingar
    • Hlutföll
    • Krókar
    • Kúlur & keilur
    • Lög og reglur
    • Taumar og flugur
    • Þráður
  • Tenglar
    • Veður og færð
    • Vefkort
    • Vefmyndavélar
    • Vefrit
    • Veiðileyfi
    • Félög og samtök
    • Fréttasíður
    • Hnýtingar
    • Kastkennsla
    • Verslanir

Leitarniðurstöður fyrir: DT

Febrúarflugur á Instagram

7.febrúar 202211.febrúar 2022 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Febrúarflugur eru ekki aðeins á Facebook, þær er einnig að finna á Instagram  og þar hafa margar kunnuglegar flugur komið…

Fréttir af Febrúarflugum

5.febrúar 202211.febrúar 2022 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Febrúarflugur hafa farið með eindæmum vel af stað og að morgni þessa dags þá eru flugurnar komnar vel yfir 300…

Chris Basso’s Broken Back

3.febrúar 20224.febrúar 2022 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Það eru víst engin takmörk fyrir því hvað hnýturum dettur í hug að gera til að vekja áhuga fisks á flugu.…

Fyrsti í Febrúarflugum

1.febrúar 202211.febrúar 2022 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Febrúarflugum var ýtt úr vör á miðnætti og þegar þetta er skrifað (kl.18:20) hafa 55 flugur og innlegg þegar dottið…

Fréttir af Febrúarflugum

28.janúar 2022 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Föstudagurinn fyrir Febrúarflugur er nærri orðinn að föstum pósti á FOS.IS  Við höfum það fyrir satt að hnýtarar eru farnir…

Rétt uppskrift

27.janúar 202227.apríl 2022 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Í gegnum tíðina hef ég oft velt því fyrir mér hversu mikilvægt það sé að fylgja uppskrift flugu alveg í…

Spotify eða RÁS2

25.janúar 202218.nóvember 2021 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Ég hlusta svolítið á RÁS2 og þá sérstaklega á þætti þar sem nýrri tónlist og tónlistamönnum er gefið smá rými.…

Meira marabou

20.janúar 20225.desember 2021 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Það hefur ósjaldan komið fyrir að ég er helst til sparsamur á marabou fjaðrir þegar ég hnýti flugur eða ég…

Þróun veiðimanns

18.janúar 202227.apríl 2022 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Í þröngum hópi veiðinörda er stundum talað um fimm þroskastig veiðimanna, stundum með glotti á vör og jafnvel einhver nafngreindur…

Hvaða þráð í fluguna?

13.janúar 202213.janúar 2022 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Það þarf víst ekki að fara mörgum orðum um það að flugur eru misjafnar. Fíngerðar, grófar, stórar og litlar, svo…

Boltabull

11.janúar 20229.október 2021 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Mér skilst að það sé hreinn ótrúlegur fjöldi fólks sem lifir og hrærist í fótbolta. Virkir iðkendur knattspyrnu eru trúlega…

Engjaflugan

6.janúar 20226.janúar 2022 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Það verður seint af Elliðavatni tekið að það hafi ekki veitt veiðimönnum innblástur þegar kemur að fluguhnýtingum. Hér gefur að…

Einn sér eða í smærri hópum

4.janúar 202224.desember 2021 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Fyrirsögn þessa greinarstúfs er fyrir löngu orðinn að frasa, en stendur alltaf fyrir sínu. Ég sjálfur tengi ég vel, líður…

Áramótakveðja – stutt könnun

31.desember 202131.desember 2021 Kristján Friðriksson

Eins og bjartsýnustu einstaklingum veraldar er einum lagið, sem veiðimenn eru að upplagi, gerir FOS.IS ráð fyrir að geta bryddað…

Brúnka

28.desember 202119.nóvember 2021 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Þessa flugu hannaði Jón Sigurðsson með Elliðavatn í huga, en flugan hefur að sögn sannað sig víðar en þar. Eins…

Gleðilega hátíð

24.desember 202124.desember 2021 Kristján FriðrikssonEin athugasemd

FOS.IS óskar ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári sem er rétt handan við hornið. Jólagjöfin frá okkur…

Spænska rótin

23.desember 20218.október 2021 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Aðstæður til fluguveiði eru mismunandi og það upplifðu Spánverjar fljótlega þegar allir byrjuðu á því að prófa Pólsku, Tékknesku og…

Þurrar vöðlur

21.desember 202117.febrúar 2022 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Um þessar mundir ættu flestar vöðlur að vera orðnar þurrar, hanga snyrtilega afsíðis í skugga eða í það minnsta þar…

Nú meiga jólin koma fyrir mér … 

20.desember 2021 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Fyrst að jólabókinni í ár hefur verið landað, þá meiga jólin koma fyrir mér. Árlegur glaðningur í póstkassanum í dag;…

Franska rótin

16.desember 202117.febrúar 2022 Kristján FriðrikssonFærðu inn athugasemd

Það verður nú ekki af Frökkum skafið að þeir eru slyngir veiðimenn, annars væru þeir ekki áttfaldir heimsmeistarar í fluguveiði.…

Leiðarkerfi færslna

Fyrri 1 2 3 4 5 … 104 Næsta

Vinsælast í dag

  • Flóðatafla
  • Heim
  • Vötnin
  • Veiðivötn á Landmannaafrétti
  • Langavatn í Borgarbyggð
  • Meðalfellsvatn
  • Frostastaðavatn
  • Flugur
  • Elliðavatn
  • Hóp

Má bjóða þér að skrá tölvupóstfangið þitt og fá nýjar færslur sendar í tölvupósti um leið og þær birtast?

Gakktu í lið með 1.007 áskrifendum

Miðlar og tölvupóstur

  • Twitter
  • Facebook
  • Vimeo
  • YouTube
  • Instagram
  • Tölvupóstur

2022 FOS
Create a website or blog at WordPress.com
  • Fylgja Fylgja
    • FOS
    • Gakktu í lið með 1.007 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • FOS
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...
 

    Persónuvernd og vafrakökur: Þessi síða notar ekki vafrakökur.
    Engum persónugreinanlegum upplýsingum er safnað um gesti síðunnar án þeirra samþykkis. Nánari upplýsingar