Mercury Black Beauty Þegar maður sér flugu eins og þessa, þá verður manni ósjálfrátt hugsað til þess hve margir veiðimenn hafi mögulega hnoðað í sömu fluguna, hingað og þangað um heiminn, án þess að hafa minnstu hugmynd um tilveru hennar undir einhverju ákveðnu nafni. Það var árið 1992 sem Pat Dorsey og félagar gáfu þessari…
Kopperbassen Kopperbassen er ekki bara ein fluga, heldur samnefnari nokkurra flugna sem hnýttar eru í löndunum við Eystrasalt og helst notaðar í sjóbirting. Upprunalega Kobberbassen (e: The Copper Bully) kom fram árið 1996 og er eignuð Frank Jensen. Morten Kristiansen kom fram með Kopperlusen (e: The Copper Louse) á svipuðum tíma, en sú fluga er…
Loch Ordie Loch Ordie er eitt af fjölmörgum heiðarvötnum Skotlands og flest þeirra hafa eignast flugur sem skírðar eru í höfuðið á þeim. Loch Ordie er engin undantekning frá þessu og hér gefur að líta þá flugu. Upprunalega var þessi fluga hnýtt í afar einfaldri útgáfu, aðeins þrjár mislitar hænufjaðrir vafðar í hringvöfum fram eftir…
Langskeggur Langskeggur er ein þeirra flugna sem ber nafn með réttu. Skegg flugunnar er langt, mjög langt og vel umfram það sem öll púpu- og votflugufræði segja hnýturum. En það hefur alls ekki komið niður á veiðni þessarar flugu, nema síður sé. Frá því Örn Hjálmarsson kom fram með þessa flugu hefur hún fært veiðimönnum…
Kopar Moli Það er alltaf spurning hvort maður geti sagt að koparflugur hafi sótt töluvert í sig veðrið síðustu ár, þar sem ein fyrsta púpan var að stofninum til úr kopar. En með auknum áhuga á koparflugum, þá hefur útgáfum þeirra og útfærslum fjölgar verulega frá því ég hóf mínar fluguhnýtingar. Þekkt erlend fluga í…
Kate McLaren Með árunum hafa afbrigði þessarar klassísku flugu reglulega skotið upp kollinum. Upprunaleg stendur hún alltaf fyrir sínu þegar kemur að urriðanum, eins og um svo margar aðrar álíka flugur er bara hægt að segja; það er eitthvað við hana. Sagan á bak við fluguna er víst eitthvað á þá leið að William Robertsson hnýtti…