Elk Hair Caddis – þurrfluga
Enn ein flugan sem líkir eftir vorflugunni okkar, en í þetta skiptið þurrfluga. Al Troth, höfundur hennar ætlaði henni að…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Enn ein flugan sem líkir eftir vorflugunni okkar, en í þetta skiptið þurrfluga. Al Troth, höfundur hennar ætlaði henni að…
Auðvitað vekja svona flugur athygli, þær eru jú kallaðar á erlenda tungu ‘Attractors’ sem ég hef laumast til að kalla…
Af mörgum talin einhver mest alhliða þurrfluga sem komið hefur fram. Hún er ekki eyrnamerkt neinni ákveðinni tegund skordýra en…
Forfaðir allra glepjuflugna (attractor fly) sem komið hafa fram. Bandaríkjamaðurinn John Haily kynnti hana fyrst til sögunnar árið 1878 sem…
Þær verða nú stundum ekki til svona einn tveir og þrír, en stundum detta þær í kollinn á manni þegar…
Eftirlíking dægurflugunnar og með þeim betri ef mér leyfist að segja sem svo. Hefur verið viðloðandi flugubox veiðimanna svo lengi…
Eins ensk eins og þær geta orðið og trúlega einhver elsta fluga sem einhverjar áræðanlegar heimildir eru fyrir, kom fram…
Trúlega er mannskeppnan óútreiknanlegasta lífvera jarðar. Venjur og hefðir stjórna svo miklu í fari okkar. Þegar svo venjurnar festa sig…
Lengi vel hef ég verið að eltast við eigin misskilning um þessa flugu, en nú tel ég mig hafa náð…
Skrautflugur virka Ég veiði alltaf með tvær flugur á taum í púpuveiði. Fyrri (efri) flugan er skrautfluga, sem dæmi San…
Klassískur fræðimaður frá Skotlandi, ein af elstu núlifandi flugum og þá á ég við að hylli hennar er enn gríðarleg…
Þegar annað augað er dregið í pung hlýtur sjónin að skerðast um helming sem er slæmt mál ef maður er…
Þegar uppáhalds skrúfbútajárnið deyr, maður snýr það í sundur eða klýfur handfangið, er engin ástæða til að henda því í…
Einhver auðveldasta fluga sem hægt er að hugsa sér; öngull og dúskur. Þessi er í sama flokki og Hrognið bæði…
Koparflugur hafa sótt töluvert í sig veðrið síðustu ár og að sama skapi hefur útgáfum og útfærslum þeirra fjölgað verulega.…
Það getur skipt verulegu máli hvernig öngull er festur í klemmuna (vise) þegar við byrjum á nýrri flugu. Rangt festur…
Þegar við byggjum væng úr fjöðrum notum við í langflestum tilfellum fanir úr gagnstæðum hlutum fjaðrar og leggjum þær þannig…
Það virðist oft vefjast fyrir byrjendum, og kannski lengra komnum að velja rétta stærð öngla fyrir flugur. Þumalputtareglur fyrir val…
Mér er bara alveg sama þótt þessi mynd sé við greinina (öngull í rassi) því þessi ferð okkar vinnufélaganna austur…
Það var ein lítil 1/2 punda bleikja sem forðaði því að hér yrði öngull í rassi enn eitt skiptið. Af…