Í grunninn erum við alltaf að tala um fjórar tegundir flugna; púpur, votflugur, þurrflugur og straumflugur þó skilin á milli þeirra séu nokkuð föl á köflum. Þegar ég var að byrja fluguveiðar vöfðust svolítið fyrir mér allir frasarnir og týpurnar sem var að finna í bókum, á netinu og manna í millum. Til að einfalda…
Á netinu er hægt að nálgast upplýsingar um ýmsar leiðir sem menn hafa notað við að verka fuglsham eða væng til fluguhnýtinga. Næstu dagana, og vikurnar, ætla ég að lýsa ferli sem er í gangi hjá mér við að verka vængi af rjúpum sem góður félagi minn útvegaði mér. Ferlið er ekki mitt, aðeins lýsingin…
Stutt klippa þar sem tvöfalt ‘haul’ er sýnt skýrt og greinilega. Það fer víst ekki framhjá neinum að mér finnast klippurnar frá Bumcast frábærar.