Cats Wisker
Veiðihár kattarins hefur verið í hópi vinsælustu vatnaveiðiflugna Bretlandseyja frá því hún kom fram árið 1985. Upphaflega notaði höfundur hennar,…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Veiðihár kattarins hefur verið í hópi vinsælustu vatnaveiðiflugna Bretlandseyja frá því hún kom fram árið 1985. Upphaflega notaði höfundur hennar,…
Það er hverjum manni holt að þekkja sín takmörk. Ég á mér mörg takmörk og meðal þeirra er fluga sem…
Hvert einasta vor má lesa orðahnippingarnar á samfélagsmiðlum þegar myndir af fyrstu fiskunum fara að detta inn, hnippingarnar halda síðan…
Veður hefur töluverð áhrif á allar skepnur, bein og óbein. Þegar það er rigningarsuddi og vindur, kalsi eins og það…
Hér um árið missti ég út úr mér að ég nennti ekki að eltast við friðaðan hitaveitufisk á Þingvöllum. Þetta…
Hverjum hefði dottið í hug að setja saman orðalista yfir liti á velsku, gelísku og írsku, öðrum en þeim sem…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Stundum þarf ekki mikið til að gleðja lítinn. Eins og svo oft á vetrum þá rennir maður í gegnum áhugaverðar…
Eins og sjá má, þá var prýðilegt veður uppi á Sprengisandi að morgni laugardags. Hitastigið eins og það hefur barasta…
Grein sem birtist í fréttablaði VEIDA.IS árið 2012. Ég birti þessa grein hér til gamans, breyti í engu innihaldi hennar,…
Veiðifréttir hafa alltaf áhrif á mann, sérstaklega þegar þær koma frá stöðum sem maður þekkir þokkalega. Kvíslaveitum hefur brugðið fyrir…
Tilhlökkun nær aðeins ákveðið langt þegar kemur að veiðiferðum. Að þessu sinni stillti ég væntingarnar niður um nokkur prósent, svona…
Grein sem birtist í fréttablaði VEIDA.IS árið 2012. Eitthvað hafa áherslur og upplifun breyst á þeim árum sem liðið hafa,…
Grein sem birtist í fréttablaði VEIDA.IS árið 2012. Eitthvað hafa áherslur og upplifun breyst á þeim árum sem liðið hafa,…
Þegar kemur að því að velja orð yfir veðrið í Borgarfirði á laugardagsmorgun, þá dettur mér helst í hug þetta…
Grein sem birtist í fréttabréfi VEIDA.IS árið 2012. Eitthvað hafa áherslur og upplifun breyst á þeim árum sem liðið hafa,…
Það rifjaðist upp fyrir mér í sumar þegar ég fékk skilaboð frá samlokufélögum sem ég á í veiðinni að ég…
Dratthalavatn er vestan Sprengisandsleiðar F26, gengt Þveröldu. Vatnið er eitt lóna Kvíslaveitna og til þess að norðaustan rennur afrennsli Kvíslavatns…
Þær eru hættar að kalla, þær senda orðið skilaboð í gríð og erg á samfélagsmiðlum þannig að maður getur ekki…
Maður undirbýr sig alltaf eins og maður ætli að veiða fiskana frá því í fyrra. Fyrir þessa árlegu skipulögðu Veiðivatnaferð…