Ekta gervisilki
Þetta gamla góða var notað í einhverri auglýsingu hér um árið. En er þetta gamla alltaf gott eða er það…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Þetta gamla góða var notað í einhverri auglýsingu hér um árið. En er þetta gamla alltaf gott eða er það…
Hálendið virðist ætla að toga endalaust í mann þetta haustið. Til að mynda var útlit fyrir einmuna blíðu á sunnanverðu…
Eitt sinn ljómaði mælaborðið á bílnum mínum skærrauðu aðvörunarljósi framan í mig þegar ég startaði bílnum. Hann fór í gang…
Það hefur stundum verið sagt um silunginn að hann sé nú ekki eins vitlaus og veiðimennirnir vilja vera láta. Hvort…
Þar kom að því, loksins grein á þessari síðu sem er ekki aðeins ætluð þeim sem hafa brennandi áhuga á…
Það kemur almennri skynsemi lítið við, meira í átt við ósjálfráða hegðun, að ef eitthvað stendur fast, þá beitir maður…
Þessi fluga er kennd við hertogaynjuna af Windsor, Mrs. Wallis Simpson sem, enn það dag í dag, er eina konan…
Eflaust hafa einhverjir lenti í því að þurfa að kaupa sér flugu og komist síðan að því að hún veiddi…
Ekki alls fyrir löngu átti ég gæðastund með nokkrum hnýturum úti í bæ þar sem við spjölluðum um allt milli…
Þeir eru væntanlega ekki margir staðirnir á landinu þar sem haustið er ekki farið að setja mark sitt á náttúruna.…
Nýjar aflatölur úr Framvötnum, vötnunum sunnar Tungnaár voru að koma á heimasíðu Veiðivatna. Veiðitölurnar byggja á 55 skýrslum sem skilað…
Það var ljóst að það yrði ekki auðvelt fyrir okkur veiðifélagana að feta í fótspor fyrsta dags sumarsins í Hlíðarvatni…
Þegar ég hnýti t.d. tinsel í skott á flugu, þá nota ég í það minnsta tvöfalt efnið þar sem því…
Eitt er víst, ég hef lesið þessa fyrirsögn mun oftar heldur en ég man eftir þessu þegar ég er að…
Eins og margir vita og þekkja af eigin raun, er Hraunsfjörðurinn s.k. snemmsumars vatn. Og það er ennþá svolítið snemmsumars…
Rétt sunnan Löðmundar, eins mikilfenglegasta fjallsins að Fjallabaki, hvílir eitt af nafntogaðri vötnum Framvatna, Löðmundarvatn. Á ýmsu hefur gengið í…
Veðurspáin sveik ekki í morgun frekar en fyrri daginn. Hann spáði töluverðum blæstri og það stóðs. Það eina sem kannski…
Flestir veiðimenn kannast við stórar laxaflugur hnýttar úr ull og má þar nefna Frances og Snældu. Í þessar flugur hafa…
Byrjum á nafninu; hún heitir ekki í höfuðið á smurefninu sem flestir fluguveiðimenn forðast eins og heitan eldinn. WD stendur…
Íhaldssemi mín og það sem mér finnst þægilegt verður oftar en ekki til þess að ég festist í einhverjum ramma…