Black Ghost
Ein besta straumfluga allra tíma í urriða, sjóbirting og lax. Sannkölluð sígild hönnuna frá 1927 eftir Herbert L. Welch. Áhugi…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Ein besta straumfluga allra tíma í urriða, sjóbirting og lax. Sannkölluð sígild hönnuna frá 1927 eftir Herbert L. Welch. Áhugi…
Laxafluga sem um árabil hefur verið ein vinsælasta flugan á Íslandi heilt yfir um sumarið. Einstaklega fengsæl og sögð ómissandi…
Dentist er án nokkurs vafa ein allra vinsælasta og þar með veiðnasta straumfluga á Íslandi, og þótt víðar væri leitað.…
Á miðju sumri 1986 fæddist þessi landsfræga fluga á borði Sigurðar Pálssonar. Fyrst rauð, síðar svört og bleik úr höndum…
Mögnuð fluga í sjóbleikju – Ein flottasta straumflugan í sjóbleikju og sjóbirting eru ummæli sem höfð eru um þessa flugu…
Flugan er Amerísk að uppruna og hefur fyrir löngu sannað sig hérna á Íslandi og hefur lagt margan urriðann og…
Afburðar fluga í bleikju og sjóbleikju, skosk að uppruna og mikið eftirlæti Donald Watson sem hnýtti hana fyrstur manna. Hnýtt sem…