Hnýta og nýta krókinn
Í upphaf skyldi endinn skoða og þegar kemur að fluguhnýtingum, þá er krókurinn upphafið. Tómur krókurinn er allt og sumt…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Í upphaf skyldi endinn skoða og þegar kemur að fluguhnýtingum, þá er krókurinn upphafið. Tómur krókurinn er allt og sumt…
Þegar ég fæ að skyggnast í flugubox annarra veiðimanna fer stundum af stað einhver einkennilegur kokteill af tilfinningum innra með…
Nei, ég ætla ekki að skrifa um skotveiði á friðaðri fuglategund, þ.e. Marabou storki. Flestar marabou fjaðrir sem við notum…
Á unglingsárum mínum var ekki óalgengt að mamma opnaði hurðina inn í herbergið mitt, fitjaði upp á nefnið og spurði;…
Eins og vodka martini renndum við í hlað við Landmannahelli klukkutíma fyrir miðnættið á föstudaginn, sem sagt hrist og skekin…
Eitt af því fyrsta sem ég las mér til um fluguveiði var að fylgjast vel með öðrum veiðimönnum. Mér fannst…
Þegar maður fær eða fær sér nýjar vöðlur, þá eru þær yfirleitt afhentar í eða með einhverjum pokaskjatta. Nú er…
Helgin fór að mestu í ýmislegt stúss við veiðihús Ármanna við Hlíðarvatn í Selvogi, þrífa og gera klárt fyrir sumarið.…
Hverjum hefði dottið í hug að þessi fluga héti eitthvað sérstakt? En það er nú reyndar tilfellið að þessi Damsel…
Flest allt það hnýtingarefni sem maður notar í dag kemur úr pakka og maður borgar einhverjum fyrir að hafa sorterað…
Það eru ekki allir sem hafa ótakmarkaðan eða nægan tíma til þess að fylla á boxin sín í vetur. Því…
Höfundur þessarar flugu, Dave Hise, segir hana tilvalda leitarflugu, þ.e. flugu til að kanna hvort einhver fiskur leynist í vatninu.…
Enn heldur leit mín að flugum sem hnýttar eru úr föðrum Hringfasana áfram. Þessi árlega leit mín leiddi mig á…
Oft hafa Febrúarflugur farið af stað með hvelli, en aldrei eins og núna. Í lok fyrsta dags Febrúarflugna var búið…
Dádýrshali (e: bucktail) er ekki óalgengt efni í straumflugur. Sjálfur lenti ég ítrekað í því í árdaga minna hnýtinga að…
Dratthalavatn er vestan Sprengisandsleiðar F26, gengt Þveröldu. Vatnið er eitt lóna Kvíslaveitna og til þess að norðaustan rennur afrennsli Kvíslavatns…
Sporðöldulón varð til þegar inntaksstífla Búðarhálsvirkjunar var reist rétt ofan ármóta Köldukvíslar og Tungnaár við Hrauneyjahólma síðla árs 2013. Innan…
Ef einhverju þykir síðasta ferðalag okkar veiðifélaganna hafa orðið heldur endasleppt, Bjarnarfjarðará og Langavatn, þá er sá hin sami hjartanlega…
Þær eru hættar að kalla, þær senda orðið skilaboð í gríð og erg á samfélagsmiðlum þannig að maður getur ekki…
Þegar ég skrifa þetta þá þykist ég heyra viðbrögð eins félaga míns sem lætur mig heyra það reglulega; Hvernig er…