Þegar kemur að litlu ánum okkar, sem í hreinskilni sagt eru nú oft ekkert annað en lækir, þá eru nokkur atriði sem rétt er að hafa í huga. Ég ætla mér ekkert að fara í einhverja upptalningu á öllum þeim atriðum sem nefnd hafa verið í gegnum tíðina, bara rétt aðeins að tæpa á því…
Númer eitt, númer tvö og númer þrjú; það er stutt. Vegna þess að veiðimaðurinn þarf að geta haft augun á flugunni má kastið auðvitað ekki vera lengra en svo að flugan hverfi bara ekki eitthvert út í buskann. Þú verður að halda augnsambandi við fluguna. Til að ná léttu og mjúku kasti þá er um…
Eins og glöggir lesendur hafa e.t.v. orðið varir við, svona innan um annað á blogginu, þá er ég að fikra mig áfram með nýja línu, s.k. Switch línu. Þessi lína er töluvert frábrugðin öðrum línum sem ég hef notað hingað til, hún er til að mynda með mun lengri skothaus heldur en aðrar línur sem…