Um fluguveiðar í vötnum
Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi á liðnum árum að fá að leggja mitt að mörkum í fylgirit Veiðikortsins. Hér…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi á liðnum árum að fá að leggja mitt að mörkum í fylgirit Veiðikortsins. Hér…
Það er eiginlega þrennt sem getur dregið mann að vatni með stöng í hönd. Veðrið, forvitni og sögur af veiði.…
Að vera vakinn rétt um kl. 7 með skilaboðum um að allt sé klárt, kaffið komið á brúsa og græjurnar…
Í þeirri góðu bók, Veldu flugu segir Pétur Steingrímsson að “Allar flugur sem synda undir yfirborði heita einu nafni votflugur.…
Þegar skordýr rísa upp að yfirborðinu nýta þau sér oft loftbólur til hjálpar. Annað hvort hafa þau falið eina slíka…
Þegar ég fór yfir hvaða flugur gáfu mér best á síðasta ári, þá stóðu marabou flugur upp úr, nokkuð sem…
Eins skemmtilegar og mér finnast púpur vera, þá fer því fjarri að mínar sverji sig í ætt við frænkur sínar…
Hellavatn er þekkt fyrir að koma snemma til á vorin og ræður þar e.t.v. mestu að það er frekar lítið,…
Þegar lagt er af stað í að hanna og hnýta púpu, þá er góð regla að hafa eitt grundavallaratriði í…
Endalaus leit mín að þurrflugu sem lifir groddaleg köstin mín af stendur yfir þennan vetur, rétt eins og alla undanfarna…
Ég hef átt ketti og þeir hafa kennt mér ýmislegt, meira að segja ýmislegt annað en það að eigandanum ber…
Kvíslavatn er suðaustur af Hofsjökli, vestan Sprengisandsleiðar F26. Frá Vatnsfellsvirkjun inn að vegamótum Sprengisandsleiðar og Kvíslavatnsvegar við Versali eru 38…
Veðurguðirnir og sérlegir fulltrúar þeirra hér á landi, Veðurstofan, stóðu við allt sitt í dag. Það var kalt og dumbungur…
Eflaust hafa einhverjir lenti í því að þurfa að kaupa sér flugu og komist síðan að því að hún veiddi…
Ein af mörgum greinum sem ég las fyrripart vetrar fjallaði um gildi einfaldra flugna. Þar fór Ný-Sjálendingurinn Bob Wyatt mörgum…
Hversu margir hafa ekki heyrt sögur af stórum ránbleikjum í Þingvallavatni sem eigra þar um djúpin og ráðast á meðbræður…
Könguló, könguló, vísaðu mér á berjamó. Eða það sem betra er, leyfðu mér að kíkja í vefinn þinn. Þeir sem…
Fyrsta veiðiferðin með kaffi á brúsa, kleinur og smurt.
Svona getur farið þegar maður missir sig alveg út í eðlisfræðina út frá þurrfluguhnýtingum: Ég var svo sem búinn að…
Trúlega legg ég nokkrar vikur á hverjum vetri undir í tiltekt í bókarmerkjum internetvafrans míns. Ekki alls fyrir löngu fór…