Þegar vetur gengur í garð þá vinnur maður úr því sem maður hefur safnað í sarpinn yfir sumarið. Eitt af því sem ég geymdi í sarpinum er umræða sem ég átti s.l. sumar við afar lunkinn veiðimann um ljót köst. Einhverra hluta vegna var ég fullur afsakana og sagði eitthvað á þá leið að ljót…
Það er varla til sú veiðisíða sem ekki smellir reglulega inn ráðum við hinu og þessu sem er að hrjá veiðimenn. Ég freistast alltaf af þessum frábæru ráðum, samsinni þeim og hugsa með mér að nýta mér þetta ráð, seinna. Nei, ég er ekki haldinn frestunaráráttu, þessi ráð koma stundum bara á svo einkennilegum árstíma…
Flestir veiðimenn eiga sér einhverja uppáhalds græju, flugu eða fatnað. Einn sem ég þekki fer ekki út að veiða öðruvísi en hann sé búinn að spegla sig í bak og fyrir, look‘ið verður að vera í lagi. Ég tek það sérstaklega fram að umræddur veiðimaður er karlmaður, bara til að koma í veg fyrir einhvern…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Stundum þarf ekki mikið til að gleðja lítinn. Eins og svo oft á vetrum þá rennir maður í gegnum áhugaverðar blaðagreinar sem maður hefur sett á ís yfir sumarið. Sum sumur má maður bara ekkert vera að því að lesa einhverjar blaðagreinar og þá er gott að geyma þær til rólegri vetrarmánuða. Umrædd grein fjallaði…
Greinarkorn sem birtist í málgagni stangveiðimanna, Veiðimanninum tbl. 204 sem kom út sumarið 2017. Svavar Hávarðarson, blaðamaður fékk í hendurnar texta um vindáttir í veiði, fór um hann fögrum höndum, skreytti og setti í samtalsbúning eins og honum einum er lagið. Kristján Friðriksson, eigandi FOS.IS og formaður stangaveiðifélagsins Ármanna, segir að bæði austan og vestan…