Þegar kemur að litlu ánum okkar, sem í hreinskilni sagt eru nú oft ekkert annað en lækir, þá eru nokkur atriði sem rétt er að hafa í huga. Ég ætla mér ekkert að fara í einhverja upptalningu á öllum þeim atriðum sem nefnd hafa verið í gegnum tíðina, bara rétt aðeins að tæpa á því…
Hingað til hef ég haldið mig við eina stöng í silunginn, 9′ 5/6 með WF6-F línu og komið púpunum mínum niður með því að þyngja þær eða bögglast við að nota sökktaum. Hef raunar alltaf átt í basli með köstin og sökktauminn þegar slynkurinn tekur öll völd og flugan slæst í línuna ef hún kemst…
Kastsnillingurinn Lefty Kreh sýnir hér köst og rekur helstu atriðinn varðandi sökklínur. Nokkrir góðir punktar sem nýtast líka þeim sem kjósa flotlínu, en nota sökkenda.