Léttur í botni
Eins skemmtilegar og mér finnast púpur vera, þá fer því fjarri að mínar sverji sig í ætt við frænkur sínar…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Eins skemmtilegar og mér finnast púpur vera, þá fer því fjarri að mínar sverji sig í ætt við frænkur sínar…
Það er ekkert leyndarmál að eftir að ég komst í kynni við hægsökkvandi línur, þ.e. intermediate þá hefur verulega dregið…
Í öðrum þætti fjórleiksins var fjallað um púpur mýflugunnar á meðan hún þroskast, dvelst í vatninu og leitar upp að…
Í fyrsta þætti fjórleiks mýflugunnar var fjallað um blóðorminn og honum lauk með þeim orðum að fáir fiskar aðrir en…
Lífsferill mýflugunnar skiptist í fjögur stig; egg, lirfa (blóðormur), púpa og fullvaxta fluga. Þótt útilokað sé að veiðimönnum nýtist fyrsti…
Það er ýmislegt sem maður dettur í að skoða þegar árstíðin gefur ekki tilefni til að standa við eitthvert vatn…
Ég lét þau ummæli falla um daginn að veður væri hugarástand. Ef svo væri, þá voru skapsveiflurnar töluverðar í Selvoginum…
Um þessar mundir eru þeir forföllnu að hnýta eins og enginn sé morgundagurinn. En hvað verður svo um allar þessar…
Þegar mýið hefur fengið nóg af því að hanga á botninum sem lirfa hugar hún að umbreytingu í púpu. Þegar…
Þegar ég ákvað að stofna til þessa viðburðar á Facebook átti ég ekki von á þeim frábæru undirtektum sem orðið…
Hér á síðunni má eflaust finna einhverjar glaðbeittar yfirlýsingar um það að láta ekki vanan festa sig í sömu sporunum.…
Er virkilega hægt að segja að ‚heill sveipur af mat‘ sé á ferðinni? Jú, það er virkilega hægt og það…
Þegar ég var að fletta í gegnum nokkrar greinar þar sem menn lýstu mýfluguveiðum, þá fannst mér eitt alveg gegnum…
Ég þreytist seint á sumu, vorflugan er þar á meðal. Líkt og með næstum öll skordýr af matseðli silungsins þá…
Eigum við að velta okkur aðeins upp úr stærðum? Við veiðimennirnir eru ekki skv. einhverjum staðli og því geta orð…
Skömmu eftir að ég fór að fikta við fluguhnýtingar fékk ég ábendingu frá frúnni ‚Veistu, ég á bara enga flugu…
Það er væntanlega við hæfi að óska veiðimönnum til hamingju með daginn í dag, 1.apríl. Fyrstu vötnin að opna eftir…
Í gegnum tíðina hef ég alltaf átt Watson’s Fancy púpu með silfurvafi og silfurkúlu í boxinu. Einstaka sinnum hefur síðan…
Á meðan ég var að hnýta Peacock í gríð og erg reikaði hugurinn út og suður og upp í kollinn…
Annar af bekknum er sjálfur Kibbi (Ormurinn Kibbi). Þó ég hafi valið Kibba í boxið mitt, þá er hann ekkert…