Woolly Bugger
Einhver svipur hefur alltaf verið með Woolly Bugger og Dog Nobbler. Hvor varð til á undan veit ég ekki, en…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Einhver svipur hefur alltaf verið með Woolly Bugger og Dog Nobbler. Hvor varð til á undan veit ég ekki, en…
Woolly Worm er fluga sem er komin nokkuð til ára sinna og af henni hafa sprottið nokkrar lítið þekktar flugur…
Það hefur færst í aukana að hnýtarar setji gúmmílappir á allar mögulegar flugur til að gera þær líflegri og þar…
Það ber í bakkafullan lækinn að ég kvarti yfir offramboði á flugum og að ég fyllist stundum valkvíða þegar kemur…
Hóp liggur á mörkum Vestur- og Austur Húnavatnssýslna skammt norðan þjóðvegar nr.1 í Víðidal. Frá og með sumrinu 2022 hefur…
Inn af Kvíslarvatni er Kvíslarvatnsgígur. Gígurinn er ekki mikill um sig þar sem hann liggur í hvilft sem opin er…
Arnarpollur liggur rétt norðan Snjóölduvatns, fallegt gígvatn sem á fátt sameiginlegt með nágranna sínum í suðri. Í Arnarpolli er aðeins…
Ónefndavatn er skammt sunnan Breiðavatns og austan Nýjavatns. Vatnið liggur í sandorpinni dæld á milli alda og lætur frekar lítið…
Litla Skálavatn er rétt suðvestan Skálavatns og á sér ekki sjáanlegan samgang við önnur vötn. Litla Skálavatn er hefðbundið gígvatn…
Tröllslegar sagnir veiðimanna af stærð fiska í Grænavatni freista margra, en þar með er ekki sagt að margir fiskar komi…
Litla Fossvatn hefur samgang við Stóra Fossvatn um Fossvatnalænu og þar með má segja að sami stofn ísaldarurriða finnist í…
Stóra Fossvatn hefur, ásamt Litla Fossvatni, skapað sér þá sérstöðu að þar fyrirfinnst eini náttúrulegi og hreinasti stofn ísaldarurriða í…
Litlisjór er stærsta vatnið sem telst til Veiðivatna, mælt 9,2km2 árið 1959. Vísast stækkar flatarmál vatnsins nokkuð þegar grunnvatnsstaða er…
Skammt sunnan Hellavatns er Miðvatnið. Ekki er akfært að vatninu, þess í stað er keyrt að Hellavatni og gengið með…
Hellavatn er þekkt fyrir að koma snemma til á vorin og ræður þar e.t.v. mestu að það er frekar lítið,…
Nýrað er systurvatn Rauðagígs og oftar en ekki er samgangur á milli þeirra. Eins og annars staðar í Hraunvötnum er…
Eitt sérkennilegast Hraunvatna er Rauðigígur sem liggur skammt sunnan Stóra Hraunvatns. Á milli Rauðagígs og Stóra Hraunvatns er Nýrað, systurvatn…
Óvíða er náttúrufegurð meiri í Hraunvötnum en við Skeifuna. Umhverfi vatnsins og fuglalíf þar er margrómað og þangað leggja ekki…
Stóra Hraunvatn er eitt gjöfulasta vatnið norðan Litlasjós og það stærsta. Saman mælast Stóra Hraunvatn og það Nyrsta um 2,5…
Nyrsta Hraunvatnið er, eins og nafn þess ber með sér, nyrst þeirra vatna sem í daglegu tali eru talin til…