Franska rótin
Það verður nú ekki af Frökkum skafið að þeir eru slyngir veiðimenn, annars væru þeir ekki áttfaldir heimsmeistarar í fluguveiði.…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Það verður nú ekki af Frökkum skafið að þeir eru slyngir veiðimenn, annars væru þeir ekki áttfaldir heimsmeistarar í fluguveiði.…
Rétt fyrir 1990 höfðu Tékkar svo fínússað Pólsku rótina að Euro Nymphing að það var réttlætanlegt að þeir nefndu aðferðina…
Það er svo langt því frá að ég geti eignað mér þennan frasa, þ.e. að ákveðinn fiskur sem alin er…
Stangveiði er aðeins ein af mörgum leiðum til að njóta útiveru og nándar við náttúruna. Það gefur augaleið að veiðin…
Að mínu viti læknast enginn af verkjapillum einum saman, eitthvað meira þarf til. Verkjalausum gefst vissulega tóm til að vinna…
Einhvern tímann verður allt fyrst og sá tími var á sunnudaginn í mínu tilfelli. En segjum fyrst frá föstudeginum 13.…
Hvað sem öðrum verkefnum og veðurútliti leið, þá ákváðum við veiðifélagarnir að taka okkur frí frá störfum við Löðmundarvatn eftir…
Ég ætla rétt að vona að lesendur haldi ekki að ég sé einhver gægjupervert, en ég bara kemst stundum ekki…
Það sem af er sumars hef ég verið að máta mig við nýja stöng og nú hef ég verið að…
Hann getur verið dyntóttur, Hraunsfjörðurinn, en það er alltaf eitthvað við það að setja vagninn niður í Berserkjahrauni, draga á…
Stundum kemur það fyrir að flugulínurnar mínar og ég erum ekki alveg sammála. Þær liggja bara þarna fyrir fótum mér…
Ég væri að ljúga ef ég segði að fjöldi manna spyrji mig hvers vegna ég hafi fyrir því að þeytast…
Fyrir utan þá sem hlaupa eftir hrekkjum lómanna þann 1. apríl, þá eru margir sem sjálfviljugir taka upp á því…
Það kann að hljóma eins og ég sé einhver mannafæla, sífellt talandi um þessa dásemd að vera einn (eða í…
Gefum okkur nú að þú, lesandi góður, sért algjör nýgræðingur í stangveiði á flugu en viljir einfaldlega verða besti fluguveiðimaður…
Með tíð og tíma hafa orðið til ákveðnar reglur fyrir hlutföllum í helstu tegundum flugna. Þessi hlutföll, myndir og skýringa…
Hvert einasta vor má lesa orðahnippingarnar á samfélagsmiðlum þegar myndir af fyrstu fiskunum fara að detta inn, hnippingarnar halda síðan…
Hér um árið missti ég út úr mér að ég nennti ekki að eltast við friðaðan hitaveitufisk á Þingvöllum. Þetta…
Í upphaf skyldi endinn skoða og þegar kemur að fluguhnýtingum, þá er krókurinn upphafið. Tómur krókurinn er allt og sumt…
Veiðifréttir hafa alltaf áhrif á mann, sérstaklega þegar þær koma frá stöðum sem maður þekkir þokkalega. Kvíslaveitum hefur brugðið fyrir…