Tékkneska rótin
Rétt fyrir 1990 höfðu Tékkar svo fínússað Pólsku rótina að Euro Nymphing að það var réttlætanlegt að þeir nefndu aðferðina…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Rétt fyrir 1990 höfðu Tékkar svo fínússað Pólsku rótina að Euro Nymphing að það var réttlætanlegt að þeir nefndu aðferðina…
Einhvern tímann verður allt fyrst og sá tími var á sunnudaginn í mínu tilfelli. En segjum fyrst frá föstudeginum 13.…
Ölfusárós að austan, Eyrarbakka megin, er í daglegu tali gjarnan skipt í þrjú svæði. Ósinn sjálfur nær frá brú og…
Síðan 1975 hefur Sjónvarpið sent út í lit og á svipuðum tíma komu fram UV efni til hagnýtra nota, s.s.…
Byrjendur í fluguhnýtingum standa frammi fyrir ótrúlegu úrvali af áhöldum-, efni- og listum yfir hvoru tveggja sem þeir ættu að…
Jólasveinn dagsins, Flotgleypir er væntanlega sá sem er ábyrgur fyrir því að nappa tökuvörum af veiðimönnum. Enn önnur sterk vísbending að…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Á unglingsárum mínum var ekki óalgengt að mamma opnaði hurðina inn í herbergið mitt, fitjaði upp á nefnið og spurði;…
Einhvern veginn finnst mér eins og ég þurfi ekki að hafa orð á þessu hérna, en látum slag standa. Hver…
Stundum er hægt að fara Rússnesku leiðina í þessu öllu. Þá er ég að vísa til milljónanna sem NASA eyddi…
Þessa flugu hef ég oft og iðulega séð skráða fyrir fjölda fiska í Hlíðarvatni í Selvogi. Veiðimaðurinn er nær alltaf…
Hvort sem hnýtari þyngir búk flugunnar með þynnum eða vír, þá er mikilvægt að byggja vel undir þynginguna. Það er…
Það má eflaust misskilja þessa fyrirsögn á ótal vegu, en það breytir því ekki að berrassaðir krókar eru hin mestu…
Þegar maður gengur frá þræðinum eftir að hálfbragðið (e: half hitch) eða whip hnút (afsakið að ég man ekki í…
Þegar maður er búinn að lakka, já eða líma hausinn á flugunni, þá verða stundum þessar leiðinda leyfar af lími…
Eitt af því sem fluguveiðimenn spá reglulega í er lengd taums og þeir spyrjast reglulega fyrir um þetta. Stutta svarið…
Landshornaflakk gæti verið lýsingin á síðasta ferðalagi okkar veiðifélaganna. Eftir náttúruskoðun okkar á Ströndum lá leið okkar inn með Hrútafirði…
Þær eru hættar að kalla, þær senda orðið skilaboð í gríð og erg á samfélagsmiðlum þannig að maður getur ekki…
Fyrsti bíltúr sumarsins var í gær, sumardaginn fyrsta. Bíltúr, göngutúr, útivera, veiðiferð; hver er munurinn? Jú, það síðastnefnda gæfi til…
Í vestinu mínu leynist ýmislegt, þó ekki allt sem ég vildi óska mér, bara þannig að því sé haldið til…