Óhefðbundið eða original
Flest allt það hnýtingarefni sem maður notar í dag kemur úr pakka og maður borgar einhverjum fyrir að hafa sorterað…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Flest allt það hnýtingarefni sem maður notar í dag kemur úr pakka og maður borgar einhverjum fyrir að hafa sorterað…
Margir hnýtarar eiga svokallaða þræðara sem notaðir eru til að koma hnýtingarþræðinum í gegnum keflishölduna. Flestir þessir þræðarar eru gerðir…
Langskeggur er ein þeirra flugna sem ber nafn með réttu. Skegg flugunnar er langt, mjög langt og vel umfram það…
Höfundur þessarar flugu, Dave Hise, segir hana tilvalda leitarflugu, þ.e. flugu til að kanna hvort einhver fiskur leynist í vatninu.…
Enn heldur leit mín að flugum sem hnýttar eru úr föðrum Hringfasana áfram. Þessi árlega leit mín leiddi mig á…
Þegar ég skrifa þetta þá þykist ég heyra viðbrögð eins félaga míns sem lætur mig heyra það reglulega; Hvernig er…
Talandi um að henda sér út í og berast með straumnum fram af næsta fossi. Um daginn þurfti ég að…
Það þarf ekki alltaf reynda fluguhnýtara til að setja saman flugu sem slær rækilega í gegn. Casey Dunnigan, höfundur þessarar…
Þegar það kemur að flugum sem bitist hefur verið um, þá dettur mér ósjálfrátt hin velska Diawl Bach í hug.…
Einhver svipur hefur alltaf verið með Woolly Bugger og Dog Nobbler. Hvor varð til á undan veit ég ekki, en…
Woolly Worm er fluga sem er komin nokkuð til ára sinna og af henni hafa sprottið nokkrar lítið þekktar flugur…
Það ber í bakkafullan lækinn að ég kvarti yfir offramboði á flugum og að ég fyllist stundum valkvíða þegar kemur…
Í nærri öllum þeim bókum og greinum sem ég hef lesið um flugukast er hamrað á því að halda þröngum…
Inn af Kvíslarvatni er Kvíslarvatnsgígur. Gígurinn er ekki mikill um sig þar sem hann liggur í hvilft sem opin er…
Arnarpollur liggur rétt norðan Snjóölduvatns, fallegt gígvatn sem á fátt sameiginlegt með nágranna sínum í suðri. Í Arnarpolli er aðeins…
Ónýtavatn liggur norðan Ónýtafells, litlu vestan við Skálafell. Til vatnsins renna Kvíslar frá Grænavatni og er því samgangur á milli…
Ónefndavatn er skammt sunnan Breiðavatns og austan Nýjavatns. Vatnið liggur í sandorpinni dæld á milli alda og lætur frekar lítið…
Tröllslegar sagnir veiðimanna af stærð fiska í Grænavatni freista margra, en þar með er ekki sagt að margir fiskar komi…
Litla Fossvatn hefur samgang við Stóra Fossvatn um Fossvatnalænu og þar með má segja að sami stofn ísaldarurriða finnist í…
Stóra Fossvatn hefur, ásamt Litla Fossvatni, skapað sér þá sérstöðu að þar fyrirfinnst eini náttúrulegi og hreinasti stofn ísaldarurriða í…