Ert þú skarpasti hnífurinn í bænum? En hvað með önglana þína? Vonandi þekkja veiðimenn þessar hægu tökur sem koma fyrir á vorin. Það er ekki fyrr en fiskurinn finnur að hann er fastur, ef hann þá festir sig þá á annað borð, að það færist líf í leikinn. Þegar fiskurinn fer sér hægt eins og…
Ég lét það alveg eiga sig seinni part vetrar að upplýsa um þurrfluguhnýtingar vetrarins. Kannski var ég ekkert of ánægður með útkomuna, baksaði lengi við ýmsar fjaðrir með mismunandi árangri, oftast lélegum. En, svo barst blogginu bréf frá Eiði Kristjánssyni sem færði mér kærkomin útgangspunkt til að tjá mig um þurrflugu(til)raunir mínar í vetur. Sæll…