Ég strengi aldrei áramótaheit, en ég set mér reglulega markmið og þá helst í tengslum við áhugamál eða vinnu. Þessi markmið setja ránna í ákveðna hæð og svo tek ég tilhlaup. Því er eins farið með mig og nokkra aðra, að stundum vill það taka nokkurn tíma að hefja atrennuna. Æ, ég er svo upptekinn…
Fyrir byrjendur Byrjendur í fluguhnýtingum standa frammi fyrir ótrúlegu úrvali af áhöldum-, efni- og listum yfir hvoru tveggja sem þeir ættu að fjárfesta í. Hér kemur enn einn listinn, að þessu sinni í stuttu máli frá FOS.IS með upplýsingum um þær flugur sem hægt er að hnýta úr þessu efni. Áhöld Hnýtingarefni Flugur Úr þessu…
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á…
Margir hnýtarar eiga svokallaða þræðara sem notaðir eru til að koma hnýtingarþræðinum í gegnum keflishölduna. Flestir þessir þræðarar eru gerðir úr stífum vír sem stungið er inn í hölduna að framan þar til lykkjan kemur út nær keflinu. Þeir sem eiga ekki slíkan þræðara og þeir sem vilja ekki eiga á hættu rispur í keramik…
Veiðivötn á Landmannaafrétti Veiðivötn hafa um árabil verið eitt vinsælasta veiðisvæði landsins. Svo vinsælt að setið hefur verið um veiðileyfi þar og þau nánast gengið í erfðir. Svo virðist sem töluverðar breytingar hafi orðið á vötnunum hin síðari ár, afli bleikju hefur aukist verulega á meðan dregið hefur úr urriðaveiði í þeim vötnum sem bleikjan…
Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir þá hafa tímaviltar greinar um hnýtingarefni verið að skjóta upp kollinum á síðustu vikum. Þessar greinar eru eftirreitur nokkurra greina um fjaðrir og hnýtingarefni sem hafa verið að færast aðeins til í birtingarröð, sumar heldur lengra inn í sumarið heldur en ég hefði viljað. Ástæða þessa er afskaplega…