Frosinn taumur
Í fyrrasumar var ég óvenju duglegur að veiða litlar flugur, þ.e. flugur sem hnýttar voru á króka #14 og #16.…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Í fyrrasumar var ég óvenju duglegur að veiða litlar flugur, þ.e. flugur sem hnýttar voru á króka #14 og #16.…
Eflaust hafa einhverjir lenti í því að þurfa að kaupa sér flugu og komist síðan að því að hún veiddi…
Ég hafði verið að veiða á flugu í nokkur ár áður en ég fór að íhuga aðra flugulínu heldur en…
Þegar ég var fínpússa græjurnar mínar um daginn; baðaði línurnar mínar enn eitt skiptið, fór yfir veiðihjólið og herti upp…
Þegar flugan tekur bakföll í framkastinu þá er eitthvað að. Nú er ég ekki að vísa til þess að hún…
Þú gerir allt rétt; flugnavalið, bakkastið og framkastið en flugan bara kemst ekki eðlilega til skila. Auðvitað getur þú farið…
„Nei, nei, þú þarft ekkert að líta til með línunni“ var sagt við mig í sumar þegar ég var að…
Upptaka línunnar hefur mikið að segja þegar við leggjum af stað í langt kast. Nú kann einhver að segja að…
Það getur kostað töluverða æfingu að ná tökum á þungri línu og/eða þungum flugum. Ég eins og margir aðrir hef…
Sumt er svo sjálfsagt þegar maður hefur komið auga á það að ósjálfrátt færist roði í kinnarnar, aulahrollur niður bakið.…
Annað grundvallaratriði þeirra Gammel feðga snýr að tímasetningu í kastferlinum okkar. Og eins og áður þá fylgir klippa með Carl…
Vindhnútar og svipusmellir í framkasti eru eins og draugar sem fylgja fluguveiðimanninum. En draugar þurfa ekki alltaf að vera okkur…
Þegar tíðarfarið er hryssingslegt og lítið um að vera í veiðinni leitar maður aftur að hnýtingarbekknum eða fer í huganum…
Þegar þú hefur náð góðum tökum á gripinu, getur haldið því stöðugu út í gegnum allt kastið, prófaðu þá að…
Hér er enn eitt gripið sem menn hafa mælt með. Ekki ósvipað V-gripinu, nema vísifingurinn er látinn liggja ofan á…
Jason Borger leiðbeinandi og mikill grúskari mælir með V-gripinu, sem og Henrik Mortensen. Henrik gengur töluvert lengra og segir önnur…
Þegar þú hefur náð að leggja stöngina rétt í lófa þér, þá ert þú kominn með upphafsstöðu eins algengasta grips…
Það er ekki aðeins hraði línunnar eða aflið í kastinu sem skiptir máli fyrir það hvernig hún réttir úr sér.…
Rétt tvítog getur hjálpað þér að ná lengri köstum. Eins er gott að hafa það í huga að með tvítogi…
Þegar skipta skal um stefnu kasts og/eða lengja í því er ágætt að kunna skil á falskasti. Fyrir þá sem…