Chris Basso’s Broken Back Það eru víst engin takmörk fyrir því hvað hnýturum dettur í hug að gera til að vekja áhuga fisks á flugu. Það sem kveikir oftast hugmyndir að nýjum púpum er að fylgjast með lífríkinu, hvernig púpur og gyðlur haga sér. Það er einmitt það sem Chris Basso, sem eyðir mestum frítíma sínum…
Fyrir einhverjum árum síðan benti ég hér á kosti þess að vera með ljósan, helst mattan bakgrunn þegar maður situr við fluguhnýtingar. Það kemur víst fyrir að hnýtingaraðstaðan sé ekki alveg eins snyrtileg og efni standa til, ýmislegt efni liggur á víð og dreif fyrir aftan þvinguna þannig að bakgrunnur flugunnar sem maður er að…
Þetta er spurning sem ég hef fengið í nokkur skipti, sérstaklega eftir að einhver hefur fengið að gægjast í fluguboxin mín. Tvímælalaust getur það verið ódýrara að hnýta sínar flugur sjálfur. Hérna er lykilorðið getur því þegar allt er talið og áhuginn á fluguhnýtingum kominn á fullt, þá er örugglega ódýrara að kaupa flugurnar sínar…
Eins og gengur þá getur hárum fækkað. Það geta verið náttúrulegar ástæður fyrir þessari fækkun en svo geta veiðimenn einnig reitt hár sitt í bræði, af örvinglan eða klórað sér svo í kollinum yfir efnisvali flugna að á hárvexti sér. Í viðleitni til að koma í veg fyrir hið síðastnefnda, þá er hér stutt samantekt…
Endanleg niðurstaða Febrúarflugna var kunngjörð í gærkvöldi og það er skemmst frá því að segja að öll eldri met voru slegin að þessu sinni. Við sama tækifæri voru 23 heppnir hnýtarar dregnir úr hópi hnýtara og hljóta þeir myndarlegar viðurkenningar sem styrktaraðilar átaksins létu í té þetta árið. FOS.IS þakkar öllum sem komu að Febrúarflugum…
Það hljóta að hafa verið annasamir dagar hjá hnýturum undanfarnar vikur ef marka má dugnað þeirra við að setja inn sýnishorn af hnýtingum sínum á Febrúarflugur það sem af er mánuðinum, 1.100 flugur komnar inn, hver annarri flottari. Svo kitlaði það auðvitað ánægjutaugarnar í gær þegar meðlimur nr. 1.200 gekk til liðs við Febrúarflugur. Það…