Tómt fyllerí
Enn er mér í fersku minni undrun mín þegar ég um árið heyrði á tal tveggja einstaklinga sem ræddu hjónabandserfiðleika…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Enn er mér í fersku minni undrun mín þegar ég um árið heyrði á tal tveggja einstaklinga sem ræddu hjónabandserfiðleika…
Trúlega eru lesendur orðnir frekar leiðir á því að heyra af hrakförum mínum með sökkenda og sökklínur, en það er…
Þegar maður keyrir í hálfan annan tíma í veiði, þá hefur maður auðvitað nægan tíma til að íhuga hvernig maður…
Ég hafði verið að veiða á flugu í nokkur ár áður en ég fór að íhuga aðra flugulínu heldur en…
Mér finnst það nú eiginlega hafa verið í gær þegar ég gat með sanni sagt að ég ætti aðeins eina…
Menn eru misjafnlega mannglöggir. Ég er t.d. þannig gerður að mér er stundum lífsins ómögulegt að greina á milli manna,…
Veiðigræjurnar verða aldrei öflugri heldur en veikasti hlekkurinn í keðjunni. Það er marg tuggið tóbak að maður fer yfir græjurnar…
Eftir þrjá og hálfan dag, 610 km. akstur, frábæran félagsskap og ómældar ánægjustundir er árlegri Veiðivatnaferð okkar hjóna nú lokið.…
Í sumar sem leið vorum við veiðifélagarnir svo heppnir að vera boðið að fylla í hóp sem stundað hefur Veiðivötn…
Nú þegar veturinn er genginn í garð, þá horfir maður með söknuði til sumarsins sem leið. Einhverra hluta vegna er…
Vopnaður stöng #4 og púpuboxi, íklæddur ullarnærfötum innanundir, með taumaveski og veiðigleraugu í vasanum lét ég mig hafa það að renna…
Þegar kemur að litlu ánum okkar, sem í hreinskilni sagt eru nú oft ekkert annað en lækir, þá eru nokkur…
Fyrir utan aulaskapinn í okkur sjálfum, léleg köst og niðurslátt í bakkastinu er ýmislegt sem getur skemmt flugulínuna okkar. Eitt…
Númer eitt, númer tvö og númer þrjú; það er stutt. Vegna þess að veiðimaðurinn þarf að geta haft augun á…
Eins og sagt var í gamla daga á Gufunni; Þættinum hefur borist bréf. Ekki alls fyrir löngu birti ég játningu…
Loksins, loksins. Mér er engin launung á því að upplýsa að ég hef aldrei náð fiski úr Þingvallavatni fyrr en…
Mjónurnar (Buzzer) eiga að líkja eftir síðasta þroskastigi rykmýs sem púpu, þegar hún losar sig upp af botninum og syndir…
Fyrir mörgum eru gróðurflákarnir í vatninu hrein ávísun á vandræði og endalausar festur. Fyrir öðrum og þá helst fiskinum eru…
Það getur kostað töluverða æfingu að ná tökum á þungri línu og/eða þungum flugum. Ég eins og margir aðrir hef…
Þegar kemur að því að velja flugulínu eru margir sem halda fast í litinn ‚sinn‘ og þá helst þegar um…