Nei, ég ætla ekki að skrifa um skotveiði á friðaðri fuglategund, þ.e. Marabou storki. Flestar marabou fjaðrir sem við notum í flugur í dag eru raunar af hænsfugli eða kalkúna og ég er ekki heldur að tala um að skjóta slíka fugla. Nei, þessi í stað langar mig aðeins að tjá mig um fluguveiði með…
Dratthalavatn Dratthalavatn er vestan Sprengisandsleiðar F26, gengt Þveröldu. Vatnið er eitt lóna Kvíslaveitna og til þess að norðaustan rennur afrennsli Kvíslavatns og frá því rennur til Sauðafellslóns um Stóraversskurð og Köldukvísl. Vatnið er að jafnaði 2.9 km2 og er í u.þ.b. 600 m.y.s. Vatnið gengur ýmist undir heitinu Dratthalavatn eða Stóraverslón, sjálfum finnst mér Dratthalavatn skemmtilegra…
Fellsendavatn Á Veiðivatnaleið skammt austan Vatnsfellsvirkjunar er Fellsendavatn. Í eðlilegu árferði er vatnið rétt um 1.7km2 og er í 530 m.y.s. Ekki þarf að lækka mikið í vatninu þannig að upp komi eyði á milli norður- og suðurhelmings þess og minnkar það þá verulega. Í miklum þurrkum, hverfur syðri hluti vatnsins algjörlega. Nafn sitt dregur vatnið…
Þórisvatn Þórisvatn er stærsta vatn landsins þó ekki sé það frá náttúrunnar hendi. Mikil breyting varð á stærð þess upp úr 1970 þegar vatninu var breytt í miðlunarlón fyrir virkjanir í Þjórsá. Fram að þeim tíma var vatnið tært hálendisvatn en í áranna rás hefur sífellt verið bætt í það jökulvatni þannig að skilyrði lífríkis…
Það hefur færst í aukana að hnýtarar setji gúmmílappir á allar mögulegar flugur til að gera þær líflegri og þar með meira áberandi í vatninu. Ég hef séð marabou flugur eins og Nobbler og Damsel með gúmmílöppum, nokkrar þekktar púpur eins og Prince Nymph og Copper John og meira að segja klassískar straumflugur eins og…
Það ber í bakkafullan lækinn að ég kvarti yfir offramboði á flugum og að ég fyllist stundum valkvíða þegar kemur að því að velja flugu, sérstaklega þegar haft er í huga að á þessari síðu eru upplýsingar og uppskriftir að tæplega 100 tegundum og þær er flestar að finna í geymsluboxunum mínum. Einhverjum kann að…