Á ská og skjön
Að vera á ská og skjön við vindinn, fá hann beint á kasthöndina og gera ekkert í málinu kemur manni…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Að vera á ská og skjön við vindinn, fá hann beint á kasthöndina og gera ekkert í málinu kemur manni…
Listar eru í uppáhaldi hjá mér. Helst vildi ég hafa lista yfir allt sem ég hef gert og á eftir…
Hver og einn fluguveiðimaður ætti að setja sér eigin viðmið um hve langt hann vill ganga í að fínpússa kaststílinn…
Þeim fer fækkandi hárunum á höfði mér, en þau eru enn það mörg að ekki er hægt að telja öll…
Maður skildi ætla að eftir nokkur ár, fjölda veiðiferða og óteljandi köst, þá væri maður laus við þennan ófögnuð sem…
Það hefur lengi verið talað um að rífa upp fisk þegar mikið er um að vera, handagangur í öskjunni. Að…
Eitt er víst, ég hef lesið þessa fyrirsögn mun oftar heldur en ég man eftir þessu þegar ég er að…
Þegar flugan tekur bakföll í framkastinu þá er eitthvað að. Nú er ég ekki að vísa til þess að hún…
Fyrir utan aulaskapinn í okkur sjálfum, léleg köst og niðurslátt í bakkastinu er ýmislegt sem getur skemmt flugulínuna okkar. Eitt…
Þú gerir allt rétt; flugnavalið, bakkastið og framkastið en flugan bara kemst ekki eðlilega til skila. Auðvitað getur þú farið…
Stöngin mín er; a) hröð, b) miðlungs-hröð, c) hæg, d) stíf, e) miðlungs-mjúk, f) mjúk og ég nota hana í…
„Nei, nei, þú þarft ekkert að líta til með línunni“ var sagt við mig í sumar þegar ég var að…
Á meðan sumir veiðimenn og kastkennarar mæla með Þumal ofaná, þá mæla aðrir með V-gripinu. Hér ræður ekki aðeins smekkur…
Það getur kostað töluverða æfingu að ná tökum á þungri línu og/eða þungum flugum. Ég eins og margir aðrir hef…
Til þess að geta framkallað þröngt kasthjól verður stangartoppurinn að ferðast í beinni línu. Ferill sem fellur í miðjunni kallar…
Annað grundvallaratriði þeirra Gammel feðga snýr að tímasetningu í kastferlinum okkar. Og eins og áður þá fylgir klippa með Carl…
Það er nú raunar ekki aðeins á haustin sem ‚haustvindarnir‘ blása, þannig að þessi punktur á víst líka við um…
Vindhnútar og svipusmellir í framkasti eru eins og draugar sem fylgja fluguveiðimanninum. En draugar þurfa ekki alltaf að vera okkur…
Ef einhver hefur rekist á alveg þokkalegt bakkast nýlega, þá er hinn sami beðinn að koma því til skila til…
Eins og áður hefur komið fram þá eru það tvö atriði sem skipta mestu máli í flugukasti; gripið og stöðugur…