Veiðifréttir hafa alltaf áhrif á mann, sérstaklega þegar þær koma frá stöðum sem maður þekkir þokkalega. Kvíslaveitum hefur brugðið fyrir á samfélagsmiðlum upp á síðkastið og þar sem við veiðifélagarnir höfðum hvort hið er ákveðið að kíkja í Kvíslavatn bráðlega varð úr að við slógum tveimur ferðum í eina og færðum færanlega veiðihúsið okkar upp…
Héraeyrað hefur fylgt fluguveiðimönnum frá örófi alda liggur mér við að segja. Mér hefur flugan fylgt alveg frá því ég eignaðist fyrstu hnýtingargræjurnar. Fyrst var hún bústin, síðar enn bústnari en hin síðari ár hefur hún gengið í gegnum nokkuð alvarlegan niðurskurð og á sama tíma hef ég fært mig frá tinsel vöfum og flash-back…