Að velja sér hár
Eins og gengur þá getur hárum fækkað. Það geta verið náttúrulegar ástæður fyrir þessari fækkun en svo geta veiðimenn einnig…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Eins og gengur þá getur hárum fækkað. Það geta verið náttúrulegar ástæður fyrir þessari fækkun en svo geta veiðimenn einnig…
Hér er á ferðinni fluga sem komið hefur víða við, í riti, ræðu og veiði. Hún er í Veiðiflugum Íslands,…
Þær verða stundum til án þess að eiga sér ákveðna fyrirmynd, líkjast samt eflaust einhverri sem einhver annar hefur sett…
Það er kunnara en frá því þurfi að segja að veiðimenn eru (flestir) græjufíklar. Reglan um æskilegan fjölda af hinu…
Þó þessi fluga hafi verið sett saman fyrir regnbogasilung og lax vestur í Ameríku, þá er að mínu viti ekkert…
Trúlega eru margir veiðimenn sem þekkja þessa flugu, færri sem vita hvað hún heitir og enn færri sem hafa prófað…
Hver þekkir ekki salsa sósu, nan brauð og hotsauce sósu? Öll eru þetta erlend orð sem hafa fengið óþarfa íslenskt…
Hér er á ferðinni sérlega einföld fluga sem líkir eftir lirfu Tipulidae, öðru nafni hrossaflugu sem er væntanlega stærst mýflugna…
Endanleg niðurstaða Febrúarflugna var kunngjörð í gærkvöldi og það er skemmst frá því að segja að öll eldri met voru…
Það þarf ef til vill ekki að fara mörgum orðum um garn sem hnýtingarefni, en það læðist nú samt að…
Nú er síðasta helgin í febrúar gengin í garð og hillir undir lok mánaðarins. Síðasti þemadagur Febrúarflugna verður mánudaginn 28.…
Fyrir um 20 árum síðan setti Jón Sigurðsson þessa flugu saman og fór nokkuð óhefðbundna leið. Í stað þess að…
Nafngiftir flugna geta verið með ýmsum hætti en sjaldan segir nafn flugunnar fyrir um undir hvaða kringumstæðum best sé að…
Eflaust hefur fáum dottið í hug að þessi fluga heiti eitthvað sérstakt enda gengur hún eða öllu heldur útlit hennar…
Það hljóta að hafa verið annasamir dagar hjá hnýturum undanfarnar vikur ef marka má dugnað þeirra við að setja inn…
Kopperbassen er ekki bara ein fluga, heldur samnefnari nokkurra flugna sem hnýttar eru í löndunum við Eystrasalt og helst notaðar…
Þrír á stöng í samvinnu við FOS.IS og Febrúarflugur býður til hnýtingakvölds á Malbygg Taproom, Skútuvogi 1H, miðvikudaginn 16. febrúar,…
Eins og slegið var föstu í síðasta hlaðvarpi Febrúarflugna þá verður þema Febrúarflugna, mánudaginn 14. febrúar, bleikar flugur og helst…
Það er víst löngu tímabært að setja þessa flugu hér inn á síðuna; Hlíðarvatnspúpan hans Þórs Nielsen. Eins og nafn…
Þeim sem reka augun í þessa flugu dettur væntanlega helst í hug klassísk votfluga sem á ættir að rekja til…