Vatnaveiði á Íslandi bíður okkur yfirleitt upp á tvær tegundir vatnafisks; urriða og bleikju. Formsins vegna verð ég að nefna laxinn líka, en fæstir raunsæir veiðimenn leggjast í vatnaveiði til að fanga lax. Laxinn er kræsnastur allra laxfiska hvað varðar hitastig vatns og súrefnisinnihald, vill hlýtt og auðugt vatn en urriðinn sættir sig við aðeins…
hinum megin. Þannig hugsar maðurinn og þannig hugsar fiskurinn líka. Komdu þér fyrir á nesi á milli tveggja víka (Kort – E) og veiddu í geira út frá tánni. Það vill þannig til að þegar fiskur fer fyrir nes á milli tveggja víka fer hann oft nær landi en hann gerir að öllu jöfnu. Nær landi þýðir…