Viðbragð
Lang algengasta viðbragð okkar við töku er að reisa stöngina beint upp, eins hátt og armlengdin leyfir. Þetta er gott…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Lang algengasta viðbragð okkar við töku er að reisa stöngina beint upp, eins hátt og armlengdin leyfir. Þetta er gott…
Að öllu jöfnu er fengsælast að veiða stutt frá bakkanum þar sem fiskurinn heldur sig en ýmsar ástæður valda því…
Þegar þú hefur náð góðum tökum á gripinu, getur haldið því stöðugu út í gegnum allt kastið, prófaðu þá að…
Eins og áður hefur komið fram þá eru það tvö atriði sem skipta mestu máli í flugukasti; gripið og stöðugur…
Hér er enn eitt gripið sem menn hafa mælt með. Ekki ósvipað V-gripinu, nema vísifingurinn er látinn liggja ofan á…
Jason Borger leiðbeinandi og mikill grúskari mælir með V-gripinu, sem og Henrik Mortensen. Henrik gengur töluvert lengra og segir önnur…
Þegar þú hefur náð að leggja stöngina rétt í lófa þér, þá ert þú kominn með upphafsstöðu eins algengasta grips…
Einn vanmetnasti hluti flugukastsins er gripið. Oftar en ekki, og þá sérstaklega hjá þeim sem hafa lært listina af sjálfum…
Oftar en ekki hefur maður þurft að eyða drjúgum tíma í að losa veiðistöngina í sundur í lok veiðiferðar. Einfallt…
Rétt tvítog getur hjálpað þér að ná lengri köstum. Eins er gott að hafa það í huga að með tvítogi…
Þegar skipta skal um stefnu kasts og/eða lengja í því er ágætt að kunna skil á falskasti. Fyrir þá sem…
Þar sem svigrúm er takmarkað fyrir bakkastið er gott að ráða vel við veltikastið. 1 – Lyftu stönginni rólega beint…
Yfirhandarkastið er notað til að lyfta línunni upp af vatnsfletinum og staðsetja hana að nýju, með eða án lengingar í…
Þegar línan kuðlast niður í vatnið fyrir framan okkur hefur framkastið væntanlega lekið niður frá kl.11 án þess að um…
Ein ástæða vindhnúta er að ferill stangartoppsins heldur ekki beinni línu (180°) frá fremra stoppi til þess aftara. Vegna þess…
Fyrir viku smellti ég hér inn vikuskammti af ráðum til að brjóta stöngina sína. Nú er komið að því að…
Það eru til ráð og leiðbeiningar fyrir öllu. Hér á eftir fara 7 örugg ráð til að brjóta veiðistöngina sína…
Þegar veiðitímabilinu lýkur á haustinn er rétt að yfirfara búnaðinn og ganga frá honum til geymslu. Margir nota tækifærið til…
Framrúðan og húddið á bílnum okkar gefa okkur oft góðar vísbendingar um lífið við vatnið. Ekki láta undir höfuð leggjast…
Við bræðurnir gerðum okkur ferð upp að Meðalfellsvatni upp úr hádegi. Prýðilegt veður, þurrt og sólríkt með köflum. Ég furðaði…