Blue Charm
Laxafluga sem um árabil hefur verið ein vinsælasta flugan á Íslandi heilt yfir um sumarið. Einstaklega fengsæl og sögð ómissandi…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Laxafluga sem um árabil hefur verið ein vinsælasta flugan á Íslandi heilt yfir um sumarið. Einstaklega fengsæl og sögð ómissandi…
Kennd við ánna Connemara á Írlandi og hefur skapað sér orð sem ein veiðnasta fluga Íslands í vatnableikju. Höfundur: einhver…
Dentist er án nokkurs vafa ein allra vinsælasta og þar með veiðnasta straumfluga á Íslandi, og þótt víðar væri leitað.…
Mannskaðafluga sem glepur svo stóra fiska að veiðimanni er bráð hætta búinn er haft eftir höfundi hennar, Sigurði Pálssyni. Eitt…
Á miðju sumri 1986 fæddist þessi landsfræga fluga á borði Sigurðar Pálssonar. Fyrst rauð, síðar svört og bleik úr höndum…
Mögnuð fluga í sjóbleikju – Ein flottasta straumflugan í sjóbleikju og sjóbirting eru ummæli sem höfð eru um þessa flugu…
Það getur verið nokkuð snúið að setja saman uppskrift að Héraeyranu því það eru til svo ótalmörg afbrigði þessarar klassísku…
Flugan er Amerísk að uppruna og hefur fyrir löngu sannað sig hérna á Íslandi og hefur lagt margan urriðann og…
Nobbler eða Dog Nobbler eins og hann heitir fullu nafni er til í ótal mörgum útgáfum og það er í…
Konungur silunganna, veiðnasta fluga landsins, sú eina o.s.frv. Allt eru þetta orð sem hafa verið viðhöfð um Peacock. Stór orð,…
Eins og frænka hans úr Teal fjölskyldunni, Teal and Black er Peter Ross enskur að uppruna. Vafalaust í hópi vinsælustu…
Engin fluga hefur komist í hálfkvisti við þessa flugu, hún er fyrst allra þyngdra flugna og best þeirra allra í…
Eins og næstum allar Teal flugur er Teal and Black ensk að uppruna og sver sig greinilega í ættina. Hefur…
Þó þetta sé nokkuð hefðbundin, nánast klassísk Teal fluga þá ber hún sterk einkenni glepjunnar, líkist síli í spretti í…
Auðvitað má ég til með að koma flugunni minni hérna að. Já, manni getur auðvitað dottið Alexandra í hug, en…
Afburðar fluga í bleikju og sjóbleikju, skosk að uppruna og mikið eftirlæti Donald Watson sem hnýtti hana fyrstur manna. Hnýtt sem…
Ein veiðnasta laxa og silungafluga Íslands er haft eftir Sigga Páls á heimasíðu höfundar. Skemmtilega, og umfram allt áhugaverða frásögn af…