Hlíðarvatn í Hnappadal
Hlíðarvatn í Hnappadal hefur um margra ára skeið verið eitt af mínum uppáhalds vötnum. Vatnið tilheyrir þremur bæjum sem land…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Hlíðarvatn í Hnappadal hefur um margra ára skeið verið eitt af mínum uppáhalds vötnum. Vatnið tilheyrir þremur bæjum sem land…
Úlfljótsvatn tengir Sogið við Þingvallavatn og að stofninum til er um sama silunginn að ræða í þessum tveimur vötnum. Síðari…
Einhverjum kann að þykja 553 frá Svignaskarði upp að Langavatni ekki spennandi vegur, en eitt verður ekki af honum tekið;…
Loksins kom að því í ‘sumar’, fyrsti fiskurinn og það bara nokkuð vænn urriði úr Meðalfellsvatni, ríflega 1 pund sem…
Eftir smá þróunartímabil hefur þessi fluga mín tekið smá breytingum. Hér er sú útgáfa hennar sem ég er einna sáttastur…
Að öllu jöfnu er fengsælast að veiða stutt frá bakkanum þar sem fiskurinn heldur sig en ýmsar ástæður valda því…
Þessi fluga er hönnuð af Bandaríkamanninum John Barr og, eins og margar aðrar flugur í gegnum tíðina, var hún skýrð…
Höfundur Zug Bug, Cliff Zug ætlaði þessari flugu að vera eftirlíking vorflugu gyðlunnar og hefur greinilega tekist það all bærilega.…
Ein besta alhliða silungafluga allra tíma þó hún hafi upphaflega verið hönnuð sem eftirlíking gyðlu steinflugunnar. Sú uppskrift sem ég…
Ensk að uppruna, kennd við bæ á austurströnd Skotlands. Afburða fluga í allan silung, staðbundin og sjógöngufisk. Eitt afbrigði þessarar…
Oftast er þessi fluga hnýtt úr flosi eða rauðu vinyl rip og þá þyngd með blýi, en það má alveg…
Vatnaveiði á Íslandi bíður okkur yfirleitt upp á tvær tegundir vatnafisks; urriða og bleikju. Formsins vegna verð ég að nefna…
Virkasti tími silungs fer mikið eftir hita- og birtustigi. Utan þess að urriðinn er birtufælnari heldur en bleikjan, þá fara…
Ekki dvelja of lengi á hverjum stað. Jafnvel þótt þú hafi náð þér í pottþéttar leiðbeiningar um besta staðinn í…
Almennt skiptist urriðastofninn á Íslandi í tvennt; staðbundin urriði og sjóbirtingur. Staðbundin urriði er gulleitur/brúnn á lit, meðan sjóbirtingur er…
Ein þeirra flugna sem horfið hafa aðeins úr boxi veiðimanna hin síðari ár, að ósekju. Alder er ensk fluga að…
Það eru þó nokkrir sem setja saman lista yfir ‘sínar’ flugur, þ.e. hvað leynist í boxinu. Sjálfur hef ég verið…
Bresk að uppruna og ein af betri flugum í silung sem skotið hefur upp kollinum. Afskaplega vinsæl meðal veiðimanna á…
Brjáluð veiði báða dagana. Vorum tvö saman (eins og venjulega) og tókum 51 stk. sem voru á bilinu 1/2 –…
Þessi fékk nafnið Slétta eftir Sléttuhlíðarvatni þar sem hún gerði góða hluti þegar (næstum) allar aðrar flugur brugðust. Litasamsetningin minnir…