Zug Bug
Höfundur Zug Bug, Cliff Zug ætlaði þessari flugu að vera eftirlíking vorflugu gyðlunnar og hefur greinilega tekist það all bærilega.…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Höfundur Zug Bug, Cliff Zug ætlaði þessari flugu að vera eftirlíking vorflugu gyðlunnar og hefur greinilega tekist það all bærilega.…
Ein besta alhliða silungafluga allra tíma þó hún hafi upphaflega verið hönnuð sem eftirlíking gyðlu steinflugunnar. Sú uppskrift sem ég…
Ensk að uppruna, kennd við bæ á austurströnd Skotlands. Afburða fluga í allan silung, staðbundin og sjógöngufisk. Eitt afbrigði þessarar…
Oftast er þessi fluga hnýtt úr flosi eða rauðu vinyl rip og þá þyngd með blýi, en það má alveg…
Vatnaveiði á Íslandi bíður okkur yfirleitt upp á tvær tegundir vatnafisks; urriða og bleikju. Formsins vegna verð ég að nefna…
Virkasti tími silungs fer mikið eftir hita- og birtustigi. Utan þess að urriðinn er birtufælnari heldur en bleikjan, þá fara…
Murta finnst víða á Íslandi. Murtan, líkt og sílableikjam er rennilegur fiskur með fremur oddmjótt trýni og er neðri skolturinn…
Við bræðurnir gerðum okkur ferð upp að Meðalfellsvatni upp úr hádegi. Prýðilegt veður, þurrt og sólríkt með köflum. Ég furðaði…
Svona rétt til þess að drepa tímann á meðan vinnufélagar mínir fóru 9 + ???? holur á golfvellinum við Ekkjufell,…
Ein þeirra flugna sem horfið hafa aðeins úr boxi veiðimanna hin síðari ár, að ósekju. Alder er ensk fluga að…
Það eru þó nokkrir sem setja saman lista yfir ‘sínar’ flugur, þ.e. hvað leynist í boxinu. Sjálfur hef ég verið…
Það var ein lítil 1/2 punda bleikja sem forðaði því að hér yrði öngull í rassi enn eitt skiptið. Af…
Bresk að uppruna og ein af betri flugum í silung sem skotið hefur upp kollinum. Afskaplega vinsæl meðal veiðimanna á…
Brjáluð veiði báða dagana. Vorum tvö saman (eins og venjulega) og tókum 51 stk. sem voru á bilinu 1/2 –…
Þessi fékk nafnið Slétta eftir Sléttuhlíðarvatni þar sem hún gerði góða hluti þegar (næstum) allar aðrar flugur brugðust. Litasamsetningin minnir…
Einföld, svo til klassísk uppbygging á þurrflugu utan þess að hún er með V-skotti úr tveimur brúndröfnóttum hænufjörðum sem gera…
Þetta er fyrsta flugan sem ég sýð saman sjálfur sem tók fisk fyrir mig. Þó þessari svipi til Sprellans hans…
Ein besta straumfluga allra tíma í urriða, sjóbirting og lax. Sannkölluð sígild hönnuna frá 1927 eftir Herbert L. Welch. Áhugi…
Óþarfi að hafa mörg orð um þessa bráðdrepandi bleikjuflugu, en ég get ekki stillt mig um að setja hér inn…
Sjóbleikjan hefur oftar en ekki frekar látið glepjast af þessari flugu frekar en venjulega slátraranum. Höfundur: ókunnur Öngull: Hefðbundin 10…