Sléttuhlíðarvatn – 7.okt.
Þetta var svo sannarlega dagur veiðifélaga míns, konunnar. Hún átti erindi norður að Hólum í Hjaltadal til að taka við…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Þetta var svo sannarlega dagur veiðifélaga míns, konunnar. Hún átti erindi norður að Hólum í Hjaltadal til að taka við…
Þegar við glímum við styggan urriða, hvort heldur sjóbirting eða staðbundinn fisk, þá luma reyndir veiðimenn á nokkrum hollráðum eins…
Ef efnt yrði til landsmóts flugna þá yrði Killer Þórs Nielsen á heimavelli á Þingvöllum. Um árabil hefur þessi fluga…
Koparflugur hafa sótt töluvert í sig veðrið síðustu ár og að sama skapi hefur útgáfum og útfærslum þeirra fjölgað verulega.…
Enn eitt meistarastykkið úr smiðju Gylfa Kristjánssonar. Einhver vinsælasta silungafluga hér á landi, veidd hvort heldur ein sér eða sem…
Jæja, ekki varð dagsferð veiðifélagsins nein frægðarför, en ágæt samt. Í stuttu máli; fjórar bleikjur á land, tvær hjá kvennadeild…
Þegar haustið nálgast og silungurinn fer að taka á sig riðbúning opnast alveg nýr heimur fyrir veiðimanninum. Atferli fisksins tekur…
Merkileg fluga sem á uppruna sinn að rekja til Englands kringum 1850, hálft skordýr, hálft viðrini. Frá fyrstu tíð hefur þessi…
Þegar ég hóf fluguveiði heyrði ég mikið tala um Mobuto, Móbútú, Móbútó og svo mætti lengi telja. Þegar á hólminn…
Mýsla Gylfa Kristjánssonar er sífellt að vinna sér fastari sess hjá veiðimönnum. Hún er sögð fyrsta kúpuflugan sem er hönnuð…
Það eru tvennir tímar þegar maður leggst í flakk um YouTube og Vimeo; þegar veðrið er leiðinlegt og á meðan…
Þessi fluga á að líkja eftir því lífsstigi lirfunnar þegar hún býr sig undir að losa festar og syndir upp…
Hér er ekki um einhverja eina flugu að ræða, heldur flóru af flugum sem eiga í 95% tilfella allt sameiginlegt.…
Afbrigði, eða ekki, af Krókinum, Ölmu Rún eða hvað þær nú heita allar sem eru búnar til úr vinyl með…
Einhver sagði; Líkist öllu en samt engu. Klassísk silungafluga sem enginn í raun veit hvers vegna fiskurinn tekur, en við…
Þrátt fyrir frekar óheppilega veðurspá ákvaðum við hjónin að skreppa í Langavatnið á laugardaginn. Eitthvað lét ævintýraþráin á sér kræla…
Engin smá fluga á ferðinni hérna. Þó þessi fluga hafi upphaflega verið hönnuð sem eftirlíking steinflugulirfu hefur hún sannað sig…
Hvort Gylfi Kristjánsson hafi haft geitung í huga eða ekki þegar hann hannaði þessa flugu þori ég ekki að fullyrða,…
Hér er alveg bráðskemmtilegt afbrigði af Pheasant Tail flugunni víðkunnu sem Skotinn Davie McPhail setti á netið fyrir nokkrum árum…
Mjög gott aðgengi að vatninu og frábært viðmót ábúenda að Hrauni dugir til að mælt sé með því að heimsækja…