Svínadalurinn 6.-7.ág.
Jamm, hér er öngull í rassi. Bæði hjá mér og frúnni. Veðrið var ekkert sérstakt á föstudaginn, rok og rigning…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Jamm, hér er öngull í rassi. Bæði hjá mér og frúnni. Veðrið var ekkert sérstakt á föstudaginn, rok og rigning…
Jómfrúarferð í Hópið í Húnavatnssýslu. Eftir nokkra leit og svaðilfarir komum við okkur fyrir rétt austan ósa Gljúfurár. Sagan segir…
Skruppum í Meðalfellsvatnið í gær, sem var lítið spennandi. Væntanlega var eins farið með fiskinn og mig, mér fannst hávaðinn…