Annar kostur
Ég hef stundum orðað það þannig að það sé og eigi að vera valkostur að sleppa fiski, ekki kvöð. Lífvænlegur…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Ég hef stundum orðað það þannig að það sé og eigi að vera valkostur að sleppa fiski, ekki kvöð. Lífvænlegur…
Sumt er svo sjálfsagt þegar maður hefur komið auga á það að ósjálfrátt færist roði í kinnarnar, aulahrollur niður bakið.…
Til þess að geta framkallað þröngt kasthjól verður stangartoppurinn að ferðast í beinni línu. Ferill sem fellur í miðjunni kallar…
Nú er endanleg dagsetning og dagskrá RISE fluguveiðihátíðarinnar 2012 komin í loftið. Við tökum laugardaginn 10. mars frá fyrir ferð…
Straumurinn setur stærðina Þegar fiskurinn einblínir á ákveðið skordýr reynir þú að finna þá flugu sem passar best við stærð…
Syndandi silungur ‘rúlar’ Þú getur aukið líkurnar á veiði með því að eltast við rétta fiskinn. Hvað er ég að…
Hin árlega fræðsluganga Urriðadans verður á Þingvöllum þann 15.okt. og hefst við bílstæðin við Valhöll kl.14. Það má með sanni…
Það er nú raunar ekki aðeins á haustin sem ‚haustvindarnir‘ blása, þannig að þessi punktur á víst líka við um…
Með aukinni umhverfisvitund hin síðari ár hafa menn leitt hugann í alvöru að því hvaða áhrif sveiflur í vatnshæð hefur…
Það er viss hefð fyrir því hjá veiðifélaginu að taka eina helgi í ágúst við Hlíðarvatn og nú sem áður…
Þrátt fyrir frekar óheppilega veðurspá ákvaðum við hjónin að skreppa í Langavatnið á laugardaginn. Eitthvað lét ævintýraþráin á sér kræla…
Að vera vel glerjaður er eitt af lykilatriðum veiðinnar. Góð polaroid gleraugu eru ekki aðeins til varnar afvegaleiddum veiðiflugum, heldur…
Hlíðarvatn í Hnappadal hefur um margra ára skeið verið eitt af mínum uppáhalds vötnum. Vatnið tilheyrir þremur bæjum sem land…
Ég heyrði í útvarpinu um daginn að tunglið væri að fjarlægjast okkur um 4 sentímetra á ári. Það er ekki…
Hér verður hvorki sögð frægðarsaga af veiðimönnum né konum. Við hjónin brugðum okkur bæjarleið á föstudaginn vestur í Hítarvatn. Veðurspáin…
Það kemur stundum fyrir að maður hefur verið svolítið grófur á fremstu fjöðrunum á flugu og lendir því í vandræðum…
Það virðist oft vefjast fyrir byrjendum, og kannski lengra komnum að velja rétta stærð öngla fyrir flugur. Þumalputtareglur fyrir val…
Almennt er auðveldara að koma auga á fisk úr hæð heldur en við vatnsborðið. Reyndu að koma því þannig fyrir…
hinum megin. Þannig hugsar maðurinn og þannig hugsar fiskurinn líka. Komdu þér fyrir á nesi á milli tveggja víka (Kort –…
Mér er bara alveg sama þótt þessi mynd sé við greinina (öngull í rassi) því þessi ferð okkar vinnufélaganna austur…