Langaði bara að vekja athygli á hringferð Veiðiheims um landið, flott framtak hjá þeim og vert að skoða stundatöfluna á veidiheimur.is Í maí og júní fer Veiðiheimur hringinn í kringum landið með fluguveiðinámskeið. Þar verður kennt allt í sambandi við fluguveiði, allt frá því hvernig eigi að hnýta fluguna á tauminn, til löndunar. Það sem farið verður í…
Nei, ég er ekki alveg búinn að missa mig, en mig langar að benda mönnum á skemmtilega leið til að nota Vildarpunkta við innkaup á fluguhnýtingarefni. Hér fer á eftir smá lýsing á tilraun sem ég gerði. Ég átti nokkra Vildarpunkta hjá Icelandair sem ég sá ekki framá að nota í ferðalög og ákvað því…
Þegar veiðitímabilinu lýkur á haustinn er rétt að yfirfara búnaðinn og ganga frá honum til geymslu. Margir nota tækifærið til að lagfæra það sem látið hefur undan á vertíðinni og síðast en ekki síst, setja saman óskalistann fyrir jólinn. Hér á eftir fara nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga þegar vertíðinni lýkur.…
Íslenskar síður Bíttá helvítið þitt – veiðifélag Dýrbítar dauðans Mokveiðifélagið Óðfluga SVFR – Stangveiðifélag Reykjavíkur Sogsmenn Stjáni Ben Veiðieyjan Veiðifélagið Conráð Veiðifélagið Zulu Flugur – uppskriftir / leiðbeiningar Charlie’s Fly Box – Ein besta vefverslun vestan hafs, óhræddir við að setja ítarlegar leiðbeiningar um fluguhnýtingar á vefinn. Fly Anglers Online – ansi veglegt safn eldri…