Arnarvatnsheiði – norðan, 15. – 16. júní
Ég er ekki alveg viss hvaða hugmynd ég hafði í kollinum af Arnarvatnsheiðinni áður en við hjónin lögðum í hann…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Ég er ekki alveg viss hvaða hugmynd ég hafði í kollinum af Arnarvatnsheiðinni áður en við hjónin lögðum í hann…
Veðurspá…. er sniðugt fyrirbæri. Það var spáð þetta 3-6 dropum á Snæfellsnesi austanverðu og merkilegt nokk gengu þessir þrír dropar…
Ef ég hefði áhuga á að týna til einhverjar afsakanir þá er svo sem af ýmsu að taka. Leiðinlegt veður…
Miðað við höfðatölu þá eigum við Íslendingar trúlega flesta vottaða FFF kennara í heiminum og nú hafa þeir allir tekið höndum saman…
Ég er alveg óhræddur við að viðurkenna að ég hef notað tóbak, smávindla þegar sest er niður, lúin bein hvíld…
Ég lét það alveg eiga sig seinni part vetrar að upplýsa um þurrfluguhnýtingar vetrarins. Kannski var ég ekkert of ánægður…
Flestir vita hvað ég er að fjalla hér um, en fyrir þá sem ekki þekkja til eru þetta stuttu, sveru…
Að vera algjörlega fastur í fluguveiðinni getur verið óþægilegt og þá er ég sko að tala um að vera fastur.…
Í bloggheimum er þvílíkur urmull greina um stangveiði að það gæti verið full vinna, bara að fylgjast með öllu sem…
Ég á nú ýmislegt konunni minni að þakka og um helgina bættist enn eitt í sarpinn. Hefði hún ekki krækt…
Þegar maður kemur að vatni sem maður telur sig þekkja alveg þokkalega og fiskurinn er eiginlega ekki þar sem hann…
Ölvesvatn, Fossvatn, Eiðsá Það hefur verið á dagskránni í allt sumar að kíkja á Skagaheiðina, þ.e. austanverða og loksins varð…
Eitthvað nýtt; Hólmavatn á Laxárdalsheiði, eitt nýju vatnanna á Veiðikortinu. Við vorum búinn að íhuga það nokkuð lengi að komast…
Þegar kemur að vötnunum sunnar Tungnár á Landmannaafrétti hafa Ármenn haldið sig við nafngiftina Framvötn. Mér hefur alltaf fundist þessi…
Við hjónakornin skelltum okkur í Hraunsfjörðinn á föstudag eftir vinnu og komum okkur fyrir (næstum) inni í botni fjarðarins. Það…
Opnun Langavatns var á föstudaginn og að sjálfsögðu brugðum við hjónin okkur þangað ásamt Mosó-genginu sem að þessu sinni taldi…
Veiðifélagið (þetta nafnlausa) fór í fyrstu ferð ársins í Hlíðarvatn í Hnappadal um helgina. Alveg hreint glimrandi veðurspá gekk fyllilega…
Loksins, loksins, loksins. Hið nafnlausa veiðifélag fór í sína fyrstu útilegu-og veiðiferð sumarsins. Fyrir valinu varð vatn sem ekkert okkar…
Upptaka línunnar hefur mikið að segja þegar við leggjum af stað í langt kast. Nú kann einhver að segja að…
Gleðilegt sumar veiðimenn og konur. Skv. nýlegri venju SVFR hefur verið opnað fyrir veiði í Elliðavatni þennan fyrsta dag sumars…