Ætið: Vorfluga
Vorflugan tekur fullkominni myndbreytingu, þ.e. hún þroskar frá eggi til lirfu, frá lirfu til púpu og frá púpu til fullvaxta.…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Vorflugan tekur fullkominni myndbreytingu, þ.e. hún þroskar frá eggi til lirfu, frá lirfu til púpu og frá púpu til fullvaxta.…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Sumarið 2012 skrifaði ég nokkrar greinar fyrir söluvefinn VEIDA.IS sem birtust í vikulegu fréttabréfi vefsins. Þessir stubbar voru að mestu…
Vorflugur eru skordýr sem taka fullkominni myndbreytingu; egg > lirfa > púpa > fluga. Rétt eins og mörg önnur skordýr…
Einhverra hluta vegna hefur þessi bráð skemmtilega þurrfluga farið hamförum í netheimum undanfarið árið. Margir hafa reynt sig við hnýtingarmyndbrot…
Væntanlega er það í yfirgnæfandi tilfellum sem menn veiða vorfluguna sem púpu eða lirfu, þ.e. þegar hún er á botninum…
Ég þreytist seint á sumu, vorflugan er þar á meðal. Líkt og með næstum öll skordýr af matseðli silungsins þá…
Hvaða flugu er best að nota fyrst? Þetta eru trúarbrögð eins og svo margt annað í veiðinni. Black Gnat er…
Í þeirri góðu bók, Silungaflugur í íslenskri náttúru eftir þá félaga Stjána Ben. og Lárus Karl er sagt að höfundur…
Þegar kemur að eftirlíkingum vorflugulirfunnar (Caddis) eru fáar sem standast Peacock Kolbeins Grímssonar snúninginn. Ég ætla ekkert að fara út…
Nú þegar halla fer í haustið og veiðiferðunum fer að fækka, þá tekur maður upp á undarlegustu hlutum til að…