Vorflugan tekur fullkominni myndbreytingu, þ.e. hún þroskar frá eggi til lirfu, frá lirfu til púpu og frá púpu til fullvaxta. Klak vorflugunnar á sér stað alveg frá því í mars og fram i október, þó ekki í lægri vatnshita heldur en 6 – 8°C að jafnaði. Egg klekjast skömmu eftir að þeim er orpið og…
Rackelhanen Rackelhahn er blendingur af fasanategund (Þiði) og hænsfugls (Orra) sem er af sömu ætt og rjúpan. Ég þori hreint ekki að kveða upp úr um það hvort þessi blendingur sé í raun til eða hvort hann er einhver þjóðsaga eins og íslenska skoffínið sem á að vera afkvæmi kattar og refs. Hvað sem því…
Hérinn Í þeirri góðu bók, Silungaflugur í íslenskri náttúru eftir þá félaga Stjána Ben. og Lárus Karl er sagt að höfundur Héranns sé ókunnur. Mér dettur nú helst í hug að svo mörgum veiðimanninum hefur dottið í hug að slíta skottið af Héraneyranu að ekki sé hægt að eigna einhverjum einum hugmyndina. Sjálfur hef ég…
Ethel the Streaking Caddis Einhverra hluta vegna hefur þessi bráð skemmtilega þurrfluga farið hamförum í netheimum undanfarið árið. Margir hafa reynt sig við hnýtingarmyndbrot af henni, en fáum hefur tekist eins vel til og Davie McPhail þegar hann hafði hendur í elgshári og hnýtti þessa flugu fyrir framan myndavélina. Flugan er nokkuð hefðbundin m.v. flugur úr elgs-…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Sumarið 2012 skrifaði ég nokkrar greinar fyrir söluvefinn VEIDA.IS sem birtust í vikulegu fréttabréfi vefsins. Þessir stubbar voru að mestu unnir upp úr glærkynningu sem ég ferðaðist með á milli stangaveiðifélaga og klúbba á árunum 2010 – 2012. Eflaust hafa margri séð þessar greinar, en til gamans birti ég þær hér aftur. Flest skordýr sem…