Byrjendur – hnýtingar
Byrjendur í fluguhnýtingum standa frammi fyrir ótrúlegu úrvali af áhöldum-, efni- og listum yfir hvoru tveggja sem þeir ættu að…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Byrjendur í fluguhnýtingum standa frammi fyrir ótrúlegu úrvali af áhöldum-, efni- og listum yfir hvoru tveggja sem þeir ættu að…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Það eru ekki allir sem hafa ótakmarkaðan eða nægan tíma til þess að fylla á boxin sín í vetur. Því…
Það má eflaust misskilja þessa fyrirsögn á ótal vegu, en það breytir því ekki að berrassaðir krókar eru hin mestu…
Dádýrshali (e: bucktail) er ekki óalgengt efni í straumflugur. Sjálfur lenti ég ítrekað í því í árdaga minna hnýtinga að…
Í þeirri góðu bók, Veldu flugu segir Pétur Steingrímsson að “Allar flugur sem synda undir yfirborði heita einu nafni votflugur.…
Þegar maður er svo flæktur í veiðidelluna að fyrsti viðkomustaður á netinu á hverjum degi er fréttaveita veiðivefjanna, þá er…
Þegar mér datt í hug að setja hér inn örstutta samantekt á hnýtingarefni fyrir byrjendur, þá tóku hlutirnir aðeins að…
Ég geymi mína tauma í veski og taumaefnið á spólum í vösunum mínum. Þegar ég klippi af þá fara afgangarnir…
Ekki kemur mér til hugar að mæla gegn banni við rækjuveiðum í innfjörðum Vestfjarða sem Hafró lagði nýlega til, til…
Það er þekkt að vefja parmaskinku utan um melónu, en færri þekkja melónu með reyktri bleikju. Ég hef aðeins fikrað…
Það líður nú ekki langur tími frá því veiðitímabilinu lýkur þangað til hugurinn leitar á veiðislóðir aftur. Þetta árið held…
Það er margt að breytast í umhverfi veiðimanna á Íslandi þessi árin. Veiðimenn verða varir við aukna ásókn erlendra aðila…
Umræða og fyrirspurnir um sníkjudýr í silungi kemur reglulega fram á sjónarsviðið, einkum þegar veiðimenn verða varir við svæsnar sýkingar…
Þessi greinarstubbur hefur verið að vefjast lengi fyrir mér. Ég hef átt hann ófrágengin í töluverðan tíma, beinlínis ekki lagt…
Á vafri mínu í gegnum saumaskrín konunnar rakst ég á þetta litla kvikindi í nokkrum útgáfum og datt strax í…
Flestir veiðimenn kannast við stórar laxaflugur hnýttar úr ull og má þar nefna Frances og Snældu. Í þessar flugur hafa…
Þegar lesendur reka augun í þessa púpu er lang líklegast að flestum verði á orði; Nei, þetta er ekki mýpúpan.…
Þeir sem lesið hafa þessa tauma-pistla mína hafa eflaust lagt saman tvo og tvo og náð einhverju í líkingu við…
Það virðist oft vefjast fyrir byrjendum, og kannski lengra komnum að velja rétta stærð öngla fyrir flugur. Þumalputtareglur fyrir val…