Teal and Black Eins og næstum allar Teal flugur er Teal and Black ensk að uppruna og sver sig greinilega í ættina. Hefur getið sér orð fyrir að vera alhliða fluga í urriða, bleikju og lax. Höfundur: ókunnurÖngull: Hefðbundnir 8-18Þráður: Svartur 6/0Stél: Bekkfjaðrir úr gullfasanaVöf: Ávalt silfurBúkur: Svört ull eða selshárSkegg: Svört hanafjöðurVængur: Fanir af urtönd eða síðufjaðrir gráandarHaus: Svartur Bleikja Sjóbleikja Urriði Sjóbirtingur…
Peter Ross Eins og frænka hans úr Teal fjölskyldunni, Teal and Black er Peter Ross enskur að uppruna. Vafalaust í hópi vinsælustu silungaflugna á Íslandi. Mest hefur hún verið notuð í bleikju, jafnt staðbundna sem og sjógengna. Einhverra hluta vegna hefur hún minna verið orðuð við urriða og sjóbirting í gegnum tíðina, en ég hef…
Bleik og blá Óþarfi að hafa mörg orð um þessa bráðdrepandi bleikjuflugu, en ég get ekki stillt mig um að setja hér inn nokkur orð sem höfð eru beint eftir höfundinum; „Þetta var fluga sem Frímann [Frímann Ólafsson leiðsögumaður, innsk.KF] skírði Högna. Hún var með svörtum væng, silfurbúk, bleiku skeggi og Jungle Cock, skógarhana. Ég var ekki sáttur við…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Ég lét það alveg eiga sig seinni part vetrar að upplýsa um þurrfluguhnýtingar vetrarins. Kannski var ég ekkert of ánægður með útkomuna, baksaði lengi við ýmsar fjaðrir með mismunandi árangri, oftast lélegum. En, svo barst blogginu bréf frá Eiði Kristjánssyni sem færði mér kærkomin útgangspunkt til að tjá mig um þurrflugu(til)raunir mínar í vetur. Sæll…