Lengd og þyngd
Ef ég veiði urriða sem er 45 sm að lengd og eðlilegur í holdafari, hvað ætli hann sé þá gamall…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Ef ég veiði urriða sem er 45 sm að lengd og eðlilegur í holdafari, hvað ætli hann sé þá gamall…
Eins og gjarnan var sagt í útvarpinu hér í (eld) gamladaga; Kannast hlustendur við … að myndir af stórum fiskum…
Hin síðari ár hef ég lítið farið í sjóbirting nema þá helst til að prófa einn og einn veiðistað og…
Þó þessi fluga hafi verið sett saman fyrir regnbogasilung og lax vestur í Ameríku, þá er að mínu viti ekkert…
Það þarf víst ekki að fara mörgum orðum um það að flugur eru misjafnar. Fíngerðar, grófar, stórar og litlar, svo…
Einhvern daginn sem ég beið eftir að réttist úr veiðispánni s.l. sumar, rambaði ég inn á skemmtilega síðu með lítt…
Ég hef ekki minnstu hugmynd um hvernig enska orðið troutsetting hefur verið þýtt á okkar ylhýra, ekki nema að einhver…
Það er svo langt því frá að ég geti eignað mér þennan frasa, þ.e. að ákveðinn fiskur sem alin er…
Að þessu sinni munaði aðeins einum degi að það væri heilt ár á milli ferða okkar í Kvíslavatn. Í fyrra…
Á sunnanverðri Tvídægru, norðan Hallkelsstaðaheiðar er eitt þeirra vatna á Íslandi sem ber heitið Hólmavatn. Vatnið er 2,4 km2 að…
Ef maður væri með það að markmiði að veiða öll Hólmavötn á landinu þá væri úr nógu að moða því…
Á leið okkar ofan úr Fellsendavatni á fimmtudaginn, komum við stuttlega við í Dómadalsvatni. Það er ólíkt með vötnunum norðan…
Oft og mörgum sinnum höfum við veiðifélagarnir ekið framhjá þessu vatni og barið það augum. Veiði í Fellsendavatni er, líkt…
Mistök eru oft eftirminnaleg, stundum svo mjög að þau ásækja veiðimenn í áratugi. Einn blogg-kunningi minn vestan Atlantsála á svona…
Það var smá glufa í dagskrá helgarinnar sem við veiðifélagarnir nýttum til að merkja við Langavatn á Mýrum. Þegar við…
Ég veit ekki hvort lesendur þekki til fiskifléttu, en fyrir rúmri viku síðan fléttuðum við veiðifélagarnir okkar eigin þriggja þátta…
Í raun má segja að lífsferill sjóbirtings og sjóbleikju sé ekkert mjög frábrugðinn, ef undan er skilin valkvæð hegðun bleikjunnar…
Urriða- og laxaseiði eru oft samkeppnisaðilar um æti í vistkerfum sem þessar tvær tegundir laxfiska deila. Skyndileg fjölgun af annarri…
Þetta árið raðast það þannig upp hjá okkur veiðifélögunum að fyrstu bókaðar ferðir okkar eru í rennandi vatn. Svo skemmtilega…
Ég er einn þeirra heppnu og held áfram að eldast og vonandi að þroskast aðeins. Fyrir utan hið augljósa, þ.e.…