Rétt uppskrift
Í gegnum tíðina hef ég oft velt því fyrir mér hversu mikilvægt það sé að fylgja uppskrift flugu alveg í…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Í gegnum tíðina hef ég oft velt því fyrir mér hversu mikilvægt það sé að fylgja uppskrift flugu alveg í…
Í framhaldi af boxinu mínu, fór ég í gegnum nokkrar bækur og greinar með flugu uppskriftum sem ég hef sankað…
Eftir nokkur skipti af góðum dögum við hnýtingarþvinguna er ýmislegt sem fellur til af afklippum, hálfnýttu hráefni og fleiru. Það…
Sumar flugur fara ekki hátt í umræðunni svo árum og áratugum skiptir þangað til einhver góðhjartaður maður tekur upp á…
Rackelhahn er blendingur af fasanategund (Þiði) og hænsfugls (Orra) sem er af sömu ætt og rjúpan. Ég þori hreint ekki…
Þó þessi fluga hafi verið sett saman fyrir regnbogasilung og lax vestur í Ameríku, þá er að mínu viti ekkert…
Trúlega eru margir veiðimenn sem þekkja þessa flugu, færri sem vita hvað hún heitir og enn færri sem hafa prófað…
Eflaust hefur fáum dottið í hug að þessi fluga heiti eitthvað sérstakt enda gengur hún eða öllu heldur útlit hennar…
Það eru víst engin takmörk fyrir því hvað hnýturum dettur í hug að gera til að vekja áhuga fisks á flugu.…
Febrúarflugum var ýtt úr vör á miðnætti og þegar þetta er skrifað (kl.18:20) hafa 55 flugur og innlegg þegar dottið…
Ég hlusta svolítið á RÁS2 og þá sérstaklega á þætti þar sem nýrri tónlist og tónlistamönnum er gefið smá rými.…
Það þarf víst ekki að fara mörgum orðum um það að flugur eru misjafnar. Fíngerðar, grófar, stórar og litlar, svo…
Þessa flugu hannaði Jón Sigurðsson með Elliðavatn í huga, en flugan hefur að sögn sannað sig víðar en þar. Eins…
Í stað þess að birta hér uppskrift að ákveðinni flugu með ákveðnu nafni, þá ætla ég að brjóta normið og…
Hver kannast ekki við að finna frábæra flugu, hnýta eina eða tvær og snúa sér síðan að einhverri allt annarri?…
Veiðihár kattarins hefur verið í hópi vinsælustu vatnaveiðiflugna Bretlandseyja frá því hún kom fram árið 1985. Upphaflega notaði höfundur hennar,…
Hér er á ferðinni fluga sem ekki hefur farið mjög hátt um, en hún á sér samt marga, dygga aðdáendur…
Það er hverjum manni holt að þekkja sín takmörk. Ég á mér mörg takmörk og meðal þeirra er fluga sem…
Byrjendur í fluguhnýtingum standa frammi fyrir ótrúlegu úrvali af áhöldum-, efni- og listum yfir hvoru tveggja sem þeir ættu að…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…