Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Enn ein tilraun með flugu á tvíkrækju. Man ekki til að ég hafi haft einhverja ákveðna flugu í huga þegar ég hnýtti þessa, held hreint og beint að hún hafi orðið til úr afgöngum á hnýtingarborðinu hjá mér.
Ónefnd tilraun á tvíkrækju. Annars nota ég tvíkrækjur sára-sjaldan, ef þá í nokkurn tíma.