Tog í stuttu máli
Sumir fluguveiðimenn virðast gleyma þeirri einföldu staðreynd að við getum ekki ýtt flugulínunni út úr topplykkjunni til að lengja í…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Sumir fluguveiðimenn virðast gleyma þeirri einföldu staðreynd að við getum ekki ýtt flugulínunni út úr topplykkjunni til að lengja í…
Rétt tvítog getur hjálpað þér að ná lengri köstum. Eins er gott að hafa það í huga að með tvítogi…
Hver þekkir ekki þá umræðu að veiðimenn þurfi ekkert endilega á þessum ógnar löngu köstum að halda? Sjálfur hef ég…
Það má greinilega teygja og toga nöfn jólasveinanna, rétt eins og þetta hnýtingarefni. Bleikjusleikir hefur greinilega ákveðna vinyl rip flugu í huga.
Fyrir ekki svo löngu síðan tók ég mig til að setti nokkra vel valda hnúta hér inn á síðuna, hnúta…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Stundum þarf ekki mikið til að gleðja lítinn. Eins og svo oft á vetrum þá rennir maður í gegnum áhugaverðar…
Með tíð og tíma lærist manni að fiskur getur verið tregur, bæði til þess að taka fluguna og taka ákvörðun.…
Grein sem birtist í fréttablaði VEIDA.IS árið 2012. Eitthvað hafa áherslur og upplifun breyst á þeim árum sem liðið hafa,…
Lengd, tími og hraði geta verið mjög matskenndar mælieiningar í hugum veiðimanna. Fæstir kannast við að vera lengi í veiði…
Nýr styrktaraðili Febrúarflugna að þessu sinni er Fish Partner. Auk þess að standa fyrir Íslensku fluguveiðiakademíunni selja Fish Partner veiðileyfi…
Á heimleið úr Hraunsfirði eru nokkur álitleg vötn, í það minnsta fyrir þá sem eiga heima sunnan Borgarfjarðar. Eitt þessara…
Í þeirri góðu bók, Veldu flugu segir Pétur Steingrímsson að “Allar flugur sem synda undir yfirborði heita einu nafni votflugur.…
Áberandi mistök hjá mér í sumar voru viðvarandi og ég hef satt best að segja ekki tölu á því hve…
Þrátt fyrir misjafnar fréttir veiðimanna ofan úr Veiðivötnum, þá er alltaf jafn mikil spenna í loftinu þegar árleg Veiðivatnaferð okkar…
Eins og svo oft áður er nánast ekki nokkur leið fyrir lesendur að dæma hvert ég er að fara af…
Þetta gamla góða var notað í einhverri auglýsingu hér um árið. En er þetta gamla alltaf gott eða er það…
Hálendið virðist ætla að toga endalaust í mann þetta haustið. Til að mynda var útlit fyrir einmuna blíðu á sunnanverðu…
Eitt sinn ljómaði mælaborðið á bílnum mínum skærrauðu aðvörunarljósi framan í mig þegar ég startaði bílnum. Hann fór í gang…
Það hefur stundum verið sagt um silunginn að hann sé nú ekki eins vitlaus og veiðimennirnir vilja vera láta. Hvort…