Sumir fluguveiðimenn virðast gleyma þeirri einföldu staðreynd að við getum ekki ýtt flugulínunni út úr topplykkjunni til að lengja í kastinu. Við verðum að draga hana út eða þá fá hana dregna út fyrir okkur. Flugukast byggist á samspili þriggja; veiðimanns, stangar og línunnar. Eitthvað eitt af þessu eða samspil þessa alls verður að sjá…
Rétt tvítog getur hjálpað þér að ná lengri köstum. Eins er gott að hafa það í huga að með tvítogi þrengist kasthjólið og það verður því fyrir minni áhrifum vinds en ella, eitthvað sem kemur sér oft vel á Íslandi. 1 – Þegar þú hefur tekið línuna upp og ert lagður af stað í bakkastið,…
Hugrenningartengsl er merkilegt fyrirbæri, eitt leiðir að öðru og áður en varir er maður kominn órafjarri því sem kveikti hugrenningar. Ég hlustaði nýlega á umfjöllun um sölu veiðileyfa á Íslandi í sumar sem leið. Gott sumar, erlendir veiðimenn og traustir íslenskir aðilar var svolítið viðkvæðið hjá þeim sem ræddi við fréttamanninn, ekki eitt orð um…
WD-40 Byrjum á nafninu; hún heitir ekki í höfuðið á smurefninu sem flestir fluguveiðimenn forðast eins og heitan eldinn. WD stendur fyrir Wood Duck. Hún er Amerísk og kom fyrst fram árið 1982, hnýtt af Mark Engler. Eins og um margar aðrar flugur af svipuðum toga hefur litaafbrigðum hennar sífellt farið fjölgandi og nú er…
Pólskur Pheasant Tail Hér er alveg bráðskemmtilegt afbrigði af Pheasant Tail flugunni víðkunnu sem Skotinn Davie McPhail setti á netið fyrir nokkrum árum (sjá klippu hér að neðan). Þessi fluga hefur heldur betur gert góða hluti og ég mæli eindregið með því að menn prófi þessa. Sjálfur legg ég mikla áherslu á að nota kúlu…
Mrs. Simpson Þessi fluga er kennd við hertogaynjuna af Windsor, Mrs. Wallis Simpson sem, enn það dag í dag, er eina konan sem hefur þótt meira spennandi en allt Breska heimsveldið. Að sögn eru fleiri konungar en þeir Bresku sem láta glepast af Mrs. Simpson. Sagt er að máttur þessarar flugu sé svo mikill að…