Hólmfríður
Ein veiðnasta straumfluga hérlendis í urriða, staðbundinn og sjógenginn. Nú ber svo vel í veiði að hér þarf ekki að…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Ein veiðnasta straumfluga hérlendis í urriða, staðbundinn og sjógenginn. Nú ber svo vel í veiði að hér þarf ekki að…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Grein sem birtist í fréttablaði VEIDA.IS árið 2012. Eitthvað hafa áherslur og upplifun breyst á þeim árum sem liðið hafa,…
Þær eru nánast óendalega margar flugurnar sem líkjast Woolly Bugger eða einhverri allt annarri flugu sem heitir eitthvað allt annað. Ein…
Einhver svipur hefur alltaf verið með Woolly Bugger og Dog Nobbler. Hvor varð til á undan veit ég ekki, en…
Straumflugur, eru það ekki bara ofvaxnar votflugur? Nei, ekki alveg, því hlutföllin í straumflugu eru í raun allt önnur en…
Einhver algengustu mistök veiðimanna sem hyggjast veiða með straumflugu er að skipta ekki um taum þegar þeir færa sig úr…
Ég byrjaði stangveiði eins og svo margir aðrir á því að veiða með færi niðri á bryggju. Þar sem ég…
Þessi fluga er kennd við hertogaynjuna af Windsor, Mrs. Wallis Simpson sem, enn það dag í dag, er eina konan…
Þegar maður hnýtir straumflugu, þá horfir maður oftast á hlið hennar og reynir að hnýta hana sem líkasta hornsíli eða…
Áður en ég áhugi minn á fluguveiði færðist yfir í þráhyggju, komu alltaf ákveðnar flugur upp í huga mér þegar…
Ef ég spyrði nú hver rétt stefna á flugu ætti að vera, þá fengi ég líklega einhver svör á þá…
Skömmu eftir að ég fór að fikta við fluguhnýtingar fékk ég ábendingu frá frúnni ‚Veistu, ég á bara enga flugu…
Hvort á maður nú að setja straumfluguna undir eða púpuna? Sjálfur er ég meira fyrir púpuna en svo koma þessi…
Að veiða særða flugu hefur trúlega tíðkast frá upphafi fluguveiða. Fyrir tækifærissinna eins og silunginn er særð bráð, síli eða…
Eftir smá þróunartímabil hefur þessi fluga mín tekið smá breytingum. Hér er sú útgáfa hennar sem ég er einna sáttastur…
Það eru þó nokkrir sem setja saman lista yfir ‘sínar’ flugur, þ.e. hvað leynist í boxinu. Sjálfur hef ég verið…
Ein besta straumfluga allra tíma í urriða, sjóbirting og lax. Sannkölluð sígild hönnuna frá 1927 eftir Herbert L. Welch. Áhugi…
Laxafluga sem um árabil hefur verið ein vinsælasta flugan á Íslandi heilt yfir um sumarið. Einstaklega fengsæl og sögð ómissandi…
Dentist er án nokkurs vafa ein allra vinsælasta og þar með veiðnasta straumfluga á Íslandi, og þótt víðar væri leitað.…