Pheasant Tail Engin fluga hefur komist í hálfkvisti við þessa flugu, hún er fyrst allra þyngdra flugna og best þeirra allra í einfaldleika sínum, formóðir allra alvöru flugna. Uppskriftin hér að neðan er original uppskriftin eins og Frank lýsti henni í bók sinni Nymphs and the Trout frá árinu 1958. Hér þarf ekkert fleiri orð. Höfundur: Frank SawyerÖngull: Hefðbundin […]
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]
Þegar mér datt í hug að setja hér inn örstutta samantekt á hnýtingarefni fyrir byrjendur, þá tóku hlutirnir aðeins að vefjast fyrir mér. Hvað, af öllu því dóti sem ég hef sankað að mér í gegnum tíðina, ætti ég að setja á þennan lista? Úr varð að ég tók nokkrar algengar silungaflugur sem eru hér […]
Stélfjaðrir eru af nokkrum mismunandi gerðum. Flestar eru þær samhverfar með ávölum endum og nýtast ágætlega í vængi á straumflugum eða skott á smærri flugum og púpum. Eins er ekki óalgengt að þær séu notaðar í þekju yfir vængstæði á púpum eða vængi. Ég hef ekki hikað við að stinga á mig fallegum og umfram […]