Spotify eða RÁS2
Ég hlusta svolítið á RÁS2 og þá sérstaklega á þætti þar sem nýrri tónlist og tónlistamönnum er gefið smá rými.…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Ég hlusta svolítið á RÁS2 og þá sérstaklega á þætti þar sem nýrri tónlist og tónlistamönnum er gefið smá rými.…
Nei, mér dettur ekki í hug að blanda mér í umræðu um upptöku evrunnar, einhliða, tvíhliða eða á nokkurn annan…
Stundum kemur það fyrir að flugulínurnar mínar og ég erum ekki alveg sammála. Þær liggja bara þarna fyrir fótum mér…
Allt frá þeim tíma sem byrjað var að framleiða flugulínur úr gerviefnum hafa veiðimenn glímt við minnisvandamál. Ég til dæmis…
Þessa dagana upplifa margir veiðimenn eða finna bara hjá sér óstöðvandi þörf að kaupa sér nýja flugulínu, því ekki endast…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Af mörgum ástæðum er rétti staður línunnar í vatninu. Ef hún er of lengi í loftinu, þá er flugan það…
Þessi greinarstúfur er sérstaklega tileinkaður letipúka sem hefur fylgt mér í ótal mörg ár, sjálfum mér. Það er alveg sama…
Enn er mér í fersku minni undrun mín þegar ég um árið heyrði á tal tveggja einstaklinga sem ræddu hjónabandserfiðleika…
Þegar maður keyrir í hálfan annan tíma í veiði, þá hefur maður auðvitað nægan tíma til að íhuga hvernig maður…
Ein af lífseigustu deilum í millum fluguveiðimanna er sú hvort fluguhjólið eigi að vera þannig uppsett að maður noti hægri…
Það hefur stundum verið sagt um silunginn að hann sé nú ekki eins vitlaus og veiðimennirnir vilja vera láta. Hvort…
Þegar maður lítur um öxl og rifjar upp kynni sín af fiskunum sem sluppu, þá koma nokkrum sinnum upp í huga…
Í fyrrasumar var ég óvenju duglegur að veiða litlar flugur, þ.e. flugur sem hnýttar voru á króka #14 og #16.…
Stórt er ekki endilega alltaf betra, en þegar kemur að fluguhjólum verð ég víst að taka undir með þeim sem…
Þegar líður á seinni hluta vertíðar hefur hugur manns stundum leitað til þess hvort ekki sé til einhver sú líknandi…
Sumar flugulínur virðast eiga erfitt með að segja skilið við fortíðina. Þetta á við nýjar línur og gamlar sem hefur…
Síðastliðið sumar sá ég þann veiðimann sem ég tel vera þann ötulasta sem ég hef enn hitt. Hann var snaggaralegur…
Það er næstum ómögulegt að strippa straumfluguna á of miklum hraða fyrir urriðann. Hver þekkir ekki tökurnar þegar maður spólar…
Vegna þráhyggju minnar í silungsveiði hef ég alltaf geta komist upp með að hugsa meira um þvermál taums heldur en…