Það er svo langt því frá að ég geti eignað mér þennan frasa, þ.e. að ákveðinn fiskur sem alin er upp við litlar pöddur og hornsíli, æsist allur upp við jólatré á taumi. Raunar heyrði ég þetta fyrst notað um eina ákveðna flugu ættaða úr Veiðivötnum en með tíð og tíma hefur hann náð yfir…
Fyrir ekki svo löngu síðan tók ég mig til að setti nokkra vel valda hnúta hér inn á síðuna, hnúta sem ég hef reynt að temja mér að nota. Það að telja upp einhverja 10 hnúta og mæla með þeim, einfaldlega út frá eigin reynslu, var ekki hugsað sem einhver boðorðaflaumur. En hér hefði verið…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Samanburðartafla sverleika hnýtingaþráðar (NULL/DEN/DEC) og tafla yfir nokkrar þekktar stærðir og eiginleika.
Þeir sem hnýta sína tauma sjálfir frá byrjun til enda verða að eiga þetta 4-5 mismunandi sverleika taumaefnis í handraðanum. Silungsveiðimaðurinn á sverast t.d. 01x og niður í 3x. Hvað laxmaðurinn á sverast veit ég bara ekki, en það hlýtur að þurfa nokkuð svert og slitsterkt efni fyrir 20lb. lax. En látum það liggja á…