Taumar og flugur

Einföld regla við val á taum á móti flugu er að deila í stærð flugunnar með 4 og rúna útkomuna…

Hnýtingarþráður

Algengast er að hnýtingarþráður sé einkenndur með öðru tveggja; X/0 einkenni (núll skali) þar sem hærri tala (X) gefur til…

Stökkvari

Trúlega er mannskeppnan óútreiknanlegasta lífvera jarðar. Venjur og hefðir stjórna svo miklu í fari okkar. Þegar svo venjurnar festa sig…