Nýta, gefa, geyma?
Það er kunnara en frá því þurfi að segja að veiðimenn eru (flestir) græjufíklar. Reglan um æskilegan fjölda af hinu…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Það er kunnara en frá því þurfi að segja að veiðimenn eru (flestir) græjufíklar. Reglan um æskilegan fjölda af hinu…
Ef maður væri með það að markmiði að veiða öll Hólmavötn á landinu þá væri úr nógu að moða því…
Hverjum hefði dottið í hug að setja saman orðalista yfir liti á velsku, gelísku og írsku, öðrum en þeim sem…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Hvað er hátíðlegra á þessum degi heldur en fara út í guðs græna náttúruna og renna fyrir fisk? Ég veit…
Sumardagurinn fyrsti, til lukku með hann og allt sumarið sem er framundan. Mér er eiginlega alveg sama hvað veðurfræðingar segja,…
Lengd, tími og hraði geta verið mjög matskenndar mælieiningar í hugum veiðimanna. Fæstir kannast við að vera lengi í veiði…
Vorflugur eru skordýr sem taka fullkominni myndbreytingu; egg > lirfa > púpa > fluga. Rétt eins og mörg önnur skordýr…
Í sumar sem leið voru óvenju margir stórir fiskar sem létu glepjast af flugunum mínum í Veiðivötnum. Þessi fjölgun stærri…
Fyrsti í sumarauka 2018 var að þessu sinni norðan heiða. Eftir heldur ótuktarlegt sumar hér sunnan heiða höfðum við veiðifélagarnir…
Áður en kemur að frásögn úr Stöðvará, þá kemur hér formáli í nokkrum liðum. Á leið okkar um Berufjörð og…
Það verður að teljast mikil blessun að til séu vötn sem maður á eftir að prófa. Þótt skömm sé frá…
Eins og svo oft áður er nánast ekki nokkur leið fyrir lesendur að dæma hvert ég er að fara af…
Kvíslavatn er suðaustur af Hofsjökli, vestan Sprengisandsleiðar F26. Frá Vatnsfellsvirkjun inn að vegamótum Sprengisandsleiðar og Kvíslavatnsvegar við Versali eru 38…
Það ber auðvitað vott um einhverja bilun að rífa sig á fætur kl.06 á sunnudagsmorgni til þess eins að keyra…
Að vera á ská og skjön við vindinn, fá hann beint á kasthöndina og gera ekkert í málinu kemur manni…
Það er ekki svo langt síðan að Landmannaleið (F225) var opnuð frá Landvegi og inn að Landmannalaugum og það sást…
Það lá við að ég hoppaði hæð mína þegar ég renndi í fljótheitum yfir fréttir liðinnar viku. Loksins er að…
Það var nokkuð snöggsoðinn ákvörðun á fimmtudaginn að skjótast upp í Hítardal og hita okkur aðeins upp fyrir Veiðivötnin í…
Enginn er spámaður í sínu föðurlandi og sumir ekki einu sinni í öðrum löndum. Bæði íslensku og norsku veðurspámennirnir höfðu…