Halar og skott í hnút
Eins og svo oft áður er nánast ekki nokkur leið fyrir lesendur að dæma hvert ég er að fara af…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Eins og svo oft áður er nánast ekki nokkur leið fyrir lesendur að dæma hvert ég er að fara af…
Þegar við hnýtum skottið á fluguna okkar verðum við að hafa nokkra hluti í huga áður en lagt er af…
Eins og gengur þá getur hárum fækkað. Það geta verið náttúrulegar ástæður fyrir þessari fækkun en svo geta veiðimenn einnig…
Þó þessi fluga hafi verið sett saman fyrir regnbogasilung og lax vestur í Ameríku, þá er að mínu viti ekkert…
Trúlega eru margir veiðimenn sem þekkja þessa flugu, færri sem vita hvað hún heitir og enn færri sem hafa prófað…
Kopperbassen er ekki bara ein fluga, heldur samnefnari nokkurra flugna sem hnýttar eru í löndunum við Eystrasalt og helst notaðar…
Febrúarflugum var ýtt úr vör á miðnætti og þegar þetta er skrifað (kl.18:20) hafa 55 flugur og innlegg þegar dottið…
Það hefur ósjaldan komið fyrir að ég er helst til sparsamur á marabou fjaðrir þegar ég hnýti flugur eða ég…
Það þarf víst ekki að fara mörgum orðum um það að flugur eru misjafnar. Fíngerðar, grófar, stórar og litlar, svo…
Í stað þess að birta hér uppskrift að ákveðinni flugu með ákveðnu nafni, þá ætla ég að brjóta normið og…
Hvað sem öðrum verkefnum og veðurútliti leið, þá ákváðum við veiðifélagarnir að taka okkur frí frá störfum við Löðmundarvatn eftir…
Ef einhver er að leita að auðhnýttri, gjöfulli flugu í hvað fisk sem er, þá er þetta flugan. Gullbrá hefur…
Þessa flugu þekkja margir, en ekki endilega undir upprunalegu heiti sínu. Í dag sést þessi fluga gjarnan í boxum veiðimanna…
Veiðihár kattarins hefur verið í hópi vinsælustu vatnaveiðiflugna Bretlandseyja frá því hún kom fram árið 1985. Upphaflega notaði höfundur hennar,…
Loch Ordie er eitt af fjölmörgum heiðarvötnum Skotlands og flest þeirra hafa eignast flugur sem skírðar eru í höfuðið á…
Byrjendur í fluguhnýtingum standa frammi fyrir ótrúlegu úrvali af áhöldum-, efni- og listum yfir hvoru tveggja sem þeir ættu að…
Með tíð og tíma hafa orðið til ákveðnar reglur fyrir hlutföllum í helstu tegundum flugna. Þessi hlutföll, myndir og skýringa…
Það er gömul vísa og sígild í fluguhnýtingum að setja eitthvað bling á fluguna til að ná frekar athygli fiskins.…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Stundum þarf ekki mikið til að gleðja lítinn. Eins og svo oft á vetrum þá rennir maður í gegnum áhugaverðar…