Þegar vetur gengur í garð þá vinnur maður úr því sem maður hefur safnað í sarpinn yfir sumarið. Eitt af því sem ég geymdi í sarpinum er umræða sem ég átti s.l. sumar við afar lunkinn veiðimann um ljót köst. Einhverra hluta vegna var ég fullur afsakana og sagði eitthvað á þá leið að ljót […]
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]
Hversu margir hafa ekki rekist á þessar skammstafanir á flugulínum? Um daginn var ég að spjalla við vinnufélaga minn, þokkalega reyndan veiðimann og þá bárust flugulínur í tal. Það kom mér ekkert á óvart að hann hváði þegar ég sagði honum að ég veldi WF (weight forward) umfram DT (double taper) línur. Eftir að hafa […]