Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að Veiðikortið 2017 er lent. Sem fyrr eru 35 vötn á kortinu, eitt fellur út og eitt nýtt kemur inn frá því í fyrra. Eflaust sakna einhverjir Meðalfellsvatns af kortinu, ég er sannanlega einn þeirra og þarf nú að finna mér nýtt fyrsta vatn vorsins þar sem ég…