Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að Veiðikortið 2017 er lent. Sem fyrr eru 35 vötn á kortinu, eitt fellur út og eitt nýtt kemur inn frá því í fyrra. Eflaust sakna einhverjir Meðalfellsvatns af kortinu, ég er sannanlega einn þeirra og þarf nú að finna mér nýtt fyrsta vatn vorsins þar sem ég […]